Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 103
eptir hætti Náttúru-spekínga á vorri ölld
(hellzt Linnæi), skrifud af Olafi Olafssyni
Kammersecretara (1—49 blads.).“
„II. Um góda og varanliga Gyllíngu, rit-
at af Sigurdi Þorsteinssyni Gullsmid (20—
25 bl.)“.
„III. Um Melinn eda Villukornit í
Skaptafells-sýslu, ritat af Sæmundi Magnús-
syni Hólm (26—60 bl.)“.
„IV. Um Sallt-giörd, skrád af Conferentz-
raad Jóni Eiríkssyni (61—75 bl.)“.
„V. Um Lagvad, skrifat af Olafi Olafs-
syni (76—86 bl.)“.
„VI. Yfirferd og Lagfæríng vorrar Is-
lenzku útleggíngar á nockrum stödum í
Spamanna-bókunum; 1. deilld, yfir þá 12
fyrstu Kapítula af Esajæ spádómi, skrád
af Jóni Olafssyni (87—102 bl.)“.
„VII. Dr. A. Fr. Biischings Tímatal
Heimsins í stuttu máli, snúit á Islenzku af
Gudmundi Þórgrímssyni (103—142 bls.)“.
„VIII. Um Hvala-veidi, skrifat af Con-
ferentz-raad Jóni ESríkssyni (143—161
bl.)“.
„IX. Um Valla-rækt á Nordrlandi, ritat
af Jóni Sveinssyni enum yngra (161—191
bl.), og
X. Um Aburd og Mykiu, af Sigurdi Pét-
urssyni (192—200 bl.)“.
„ ... Ritsafnit endaz med
XI. Islanz-vöku, qvedinni af Jóni Jóns-
syni (201 bl. til enda), sem er stefiadrápa,
ort med fornskállda smeck, er veitir yfirlit
þess borgaraliga og bústiómar ástands í ís-
landi frá Landnámum allt til þessara daga;
Svipað þessu var form ritanna unz
yfir lauk, en til samanburðar skal hér
gerð svipuS lýsing 8. bindinis). Þar
er titillinn þannig settur:
„Rit
þess
Fyrstu íslenzku tímaritin I
Konúngliga
Islenzka
Lærdóms-Lista Félags.“
AS öSru leyti er titilsíSan óbreytt
og telst bls. I; bls. II og III eru alveg
óbreyttar, en ávarpiS til lesenda, sem
nú heitir Formáli — Fortále, er á bls.
IV-—XXIII og eins fyrir komiS, á ís-
lenzku og dönsku.
Á bls. XXIV—XL er „Fortegnelse
paa det Kongelige Islandske Literatur-
Selskabs Medlemmer, til llte Junii
1788, i den Orden, som de ere op-
tagne, hver i sin Klasse.“
Selskabets Præses:
Hr. Stiftamtmand Lauritz Andreas Thodal.
Secretair:
Hr. Benedict Gröndal.
Casserer:
Hans Jensen.
„Bestandige Overordentlige Medlemm-
er“ teljast nú vera ............... 24
„Overordentlige Medlemmer" eru taldir 33
og „Ordentlige Medlemmer" teljast .... 38
í síSari hluta þessarar ritsmíSar
verSur gert stutt yfirlit um þá höf-
unda (og þýSendur) sem létu ljós
sitt skína á blöSum hins fyrsta ís-
lenzka tímarits, og verSur jafnframt
getiS um framlag hvers og eins.
Tilvitnanir og athugasemdir
1) Sjá t. d. Klemenz Jónsson: Fjögur
hundruð ára saga prentlistarinnar á ís-
landi, Rvík 1930.
2) Sjá Halldór Hermannsson: The Peri-
odical Literature of Iceland down to the
421