Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 103
eptir hætti Náttúru-spekínga á vorri ölld (hellzt Linnæi), skrifud af Olafi Olafssyni Kammersecretara (1—49 blads.).“ „II. Um góda og varanliga Gyllíngu, rit- at af Sigurdi Þorsteinssyni Gullsmid (20— 25 bl.)“. „III. Um Melinn eda Villukornit í Skaptafells-sýslu, ritat af Sæmundi Magnús- syni Hólm (26—60 bl.)“. „IV. Um Sallt-giörd, skrád af Conferentz- raad Jóni Eiríkssyni (61—75 bl.)“. „V. Um Lagvad, skrifat af Olafi Olafs- syni (76—86 bl.)“. „VI. Yfirferd og Lagfæríng vorrar Is- lenzku útleggíngar á nockrum stödum í Spamanna-bókunum; 1. deilld, yfir þá 12 fyrstu Kapítula af Esajæ spádómi, skrád af Jóni Olafssyni (87—102 bl.)“. „VII. Dr. A. Fr. Biischings Tímatal Heimsins í stuttu máli, snúit á Islenzku af Gudmundi Þórgrímssyni (103—142 bls.)“. „VIII. Um Hvala-veidi, skrifat af Con- ferentz-raad Jóni ESríkssyni (143—161 bl.)“. „IX. Um Valla-rækt á Nordrlandi, ritat af Jóni Sveinssyni enum yngra (161—191 bl.), og X. Um Aburd og Mykiu, af Sigurdi Pét- urssyni (192—200 bl.)“. „ ... Ritsafnit endaz med XI. Islanz-vöku, qvedinni af Jóni Jóns- syni (201 bl. til enda), sem er stefiadrápa, ort med fornskállda smeck, er veitir yfirlit þess borgaraliga og bústiómar ástands í ís- landi frá Landnámum allt til þessara daga; Svipað þessu var form ritanna unz yfir lauk, en til samanburðar skal hér gerð svipuS lýsing 8. bindinis). Þar er titillinn þannig settur: „Rit þess Fyrstu íslenzku tímaritin I Konúngliga Islenzka Lærdóms-Lista Félags.“ AS öSru leyti er titilsíSan óbreytt og telst bls. I; bls. II og III eru alveg óbreyttar, en ávarpiS til lesenda, sem nú heitir Formáli — Fortále, er á bls. IV-—XXIII og eins fyrir komiS, á ís- lenzku og dönsku. Á bls. XXIV—XL er „Fortegnelse paa det Kongelige Islandske Literatur- Selskabs Medlemmer, til llte Junii 1788, i den Orden, som de ere op- tagne, hver i sin Klasse.“ Selskabets Præses: Hr. Stiftamtmand Lauritz Andreas Thodal. Secretair: Hr. Benedict Gröndal. Casserer: Hans Jensen. „Bestandige Overordentlige Medlemm- er“ teljast nú vera ............... 24 „Overordentlige Medlemmer" eru taldir 33 og „Ordentlige Medlemmer" teljast .... 38 í síSari hluta þessarar ritsmíSar verSur gert stutt yfirlit um þá höf- unda (og þýSendur) sem létu ljós sitt skína á blöSum hins fyrsta ís- lenzka tímarits, og verSur jafnframt getiS um framlag hvers og eins. Tilvitnanir og athugasemdir 1) Sjá t. d. Klemenz Jónsson: Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á ís- landi, Rvík 1930. 2) Sjá Halldór Hermannsson: The Peri- odical Literature of Iceland down to the 421
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.