Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 107
rifsrit" aff öllu leyti. í henni er lítil virff- ing sýnd ýmsum virðulegum og ginnheilög- um verffmætum, og höfundur deilir hart á „endalaust gelgjuskeið“, hinar rómantísku leifar í íslenzkum bókmenntum og hugs- unarhætti, á tímum þegar allir vita þó að rómantíkin er dauff í þjófflífinu. Slík ádeila verffur aff teljast holl og nauffsynleg, því að það er gagnslaust og skafflegt að halda dauffahaldi í hugmyndir og afstöffur sem heyra að öllu leyti fortíðinni til, en lifa enn hálfu lífi, ef svo mætti segja, þó aff þær geti enganveginn lengur átt viff þann tíma sem nú er. Það má meff nokkr- um sanni segja aff Guðbergur Bergsson — og örfáir aðrir höfundar á síðustu árum — hafi endurreist realismann í íslenzkum bókmenntum, eða öllu heldur: skapaff nýj- an realisma, sem er þáttur í einni djúp- stæðustu tilhneigingu bókmennta og heim- speki þessara tíma: þeirrar tilhneigingar að meta mest alls andlega ráffvendni. Það er erfitt að lýsa hinni nýju bók Guð- bergs Bergssonar, og hætt við að allar lýs- ingar verffi ósannar eða hálfsannar. Les- endur munu sennilega lengi eiga nokkuð örðugt með að melta hana. Því verður varla heldur á móti mælt aff í bókinni eru eyffur, kalblettir; undirrituðum sýnist aff höfundur hafi ekki alltaf í fullu tré við efnið í þessari bók; og lýsing neikvæðisins hlýtur aff reyna mjög á þolrif hvers venju- legs lesanda. Þó aff þaff kunni að þykja nokkuð hjákátlegt, skal lesendum bent á að það er engin nauffsyn aff byrja fremst í þessari bók og lesa blað fyrir blaff. Fullt eins vænlegt er að byrja á einhverju „inn- skotinu", eða á hinum einkennilega ávirka lokakafla þar sem kostir höfundar njóta sín með miklum ágætum. Að lokum ögn meira um formið.1 Eins 1 Málið á bókinni er ekki lýtalaust, en um það má kannski segja eitthvaff svipaff Umsagnir um bœkur og áður er sagt réttlætist það af skrifbók- tinum, sem finnast í fórum Tómasar Jóns- sonar, og eru „gefnar út“ af höfundinum, eða öllu heldur af óglöggri persónu sem er einhversstaffar í bakgrunni bókarinnar, og verffur því „milliliffur“ milli höfundarins og bókarinnar. Formi bókarinnar er síffan lýst nákvæmlega í Eftirmálanum, þannig, að hún hafi „snýtzt úr gosbrunni minnisins í stuttum ójöfnum bogum“. Meff öffrum orðum: skrifbækurnar eru nokkurskonar ósjálfráð skráning á „minni“ Tómasar. Þetta er réttlætingin á formi bókarinnar, sundurslitinni röff tímavilltra atburða. í þessu koma áhrif ný-róman-manna berleg- ast fram, en þó ber reyndar aff geta þess að höfundur gerir sér leik að því aff rífa einnig niður þetta form, þar um eru „þjóff- sögurnar" skýrustu dæmin, sem eru ein- faldar frásagnir. En „memory does not tell stories; people do,“segir Mary MacCarthy.2 því sem Konráff Gíslason sagffi um stíl Páls Melsteðs, að „þau lýti, sem á eru, liggja laus utan á.“ Flestir gallar á máli bókarinnar eru pennaglöp af einfaldara tagi, en þau eru eigi aff síffur leiff og verð- ur að átelja það að þeim skuli hafa veriff hleypt óleiðréttum í gegnum prófarkir. Bls. 121 kemur til dæmis sama meinlokan tvisvar fyrir: „Þið verðiff aff krefjast ein- hvers af lífinu sjálfu, eitthvað annað en heljarmikið Kol og salt ...“, „Hann krafð- ist einskis nema kannski stóran fírtommu- nagla ...“ Bls. 217: „ ... gat Katrín ekki annað en auffsýnt honum vott af íslenzkri gestrisni og bjóða honum ...“ Auk slíkra pennaglapa er nokkuff um hæpna byggingu setninga og ónákvæma notkun forsetninga, til dæmis hættir höfundi til aff ofnota for- setninguna „við“ ásamt nafnhætti: „Mér er ónotalegt við að þurfa aff ganga framhjá liópnum" og þ. u. 1. 2 New Statesman, 15. júlí 1966.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.