Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 113
mongólsku kyni (vafalaust af húnskum ætt- um). Sérstaklega á þetta þó við um aust- rænar þjóðir (t. d. Húna), sem voru í raun- inni oft harla marglitar þjóðasamsteypur og leystust upp í frumparta sína, þegar gæfan var þeim ekki lengur hliðholl. Þetta skýrir, hvers vegna þjóðir þessar hurfu oft snögg- lega af sjónarsviðinu. I lok bókarinnar hefði mátt koma yfirlit yfir afleiðingar þjóðflutninganna, samruna rómverskrar og germanskrar menningar og mat á germönskum áhrifum á verklega og andlega menningu, hugsunarhátt og tungu þjóða innan hinna fornu landamæra Róm- aníu. En höf. hefur talið heppilegra að láta slíkt uppgjör bíða næsta bindis, og verður ákaflega fróðlegt að lesa það, þeg- ar framhaldið kemur út. Frágangur bókarinnar er góður og prent- villur ekki margar. Þó er það heldur hvim- leitt að sjá vitlaust vitnað í faðirvorið í myndatexta hls. 113. Þeir, sem ekki kunna Umsagnir um bœkur faðirvorið, geta auðveldlega fundið villuna með því að lesa gotneska textann. Hér hefur allmiklu rúmi verið í það var- ið að tína til ýmsa galla á bók Sverris Kristjánssonar, og eru þeir margir á þá lund að efni vantar eða útskýringar, sem mér finnst að hefði þurft að vera með. En um það má í rauninni deila endalaust, hvað á að hafa með og hverju sleppa í bók af þessu tagi, og þótt e. t. v. megi ýmislegt finna að hókinni eru kostir hennar samt alveg yfirgnæfandi, þegar á heildina er litið. Hún er ákaflega efnismikil og fjöl- breytt og frásögnin mjög lifandi. Margt ber fyrir augu lesandans. Loks er bókin skrifuð á mjög rismiklu máli og tilþrifaríkum stíl, svo að mjög stingur í stúf við þá flatneskju og stílleysu, sem alls staðar veður uppi nú á þessum síðustu og verstu tímum. Slíkrar hókar hefur lengi verið þörf og er vonandi að framhaldið megi koma sem fyrst fyrir sjónir lesenda. Einar Már Jónsson. 431
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.