Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 77
landi, hann Guðvaleníus, allan sólar- hrínginn“. Fyrst hafði hún haldið að þetta væri refsingin fyrir eigin synd- ir og annarra „drýgðar sem ódrýgð- ar“; seinna varð henni ljóst „að það var náðin“ (bls. 124). Þegar Guð- valeníus svaf, segir í lok „bréfsins“, þá rann upp fyrir mér að frelsarinn hefði teygt mig að heiman, burt úr friði og á- nægju, burt frá öllu sem var fagurt og gott, burt frá öllu sem var skynsamlegt og rétt, til að færa þessum voðalega fábjána það sem býr inst í villumyrkri sálar minnar (bls. 125). Umhverfi þessarar sögu hefur sterkan islenzkan svip, eins og áður er sagt. Ráfið á fjallinu er mjög raun- sæ lýsing í öllum atriðum. Að sjá sýnir í þoku, að villast og hafna í sveit á bak við fjall — einnig það eru atriði sótt í íslenzkan veruleika. Meira að segja nafnið Guðvaleníus er til í íslenzkum kirkjubókum, þótt sjaldséð sé að vísu; Halldór segist sjálfur hafa þekkt mann með þessu nafni í æsku. En jafnframt er hér um að ræða sérstaka sálartegund, lífs- skoðun sem í sjálfu sér er óháð tíma og rúmi. Af ákveðnum sjónarhóli séð er sagan augsýnileg andstæða afstöðu karlsins í Fugl á garðstaurnum. Hann er útséður háðfugl, neikvæður, bú- inn að fá nóg af mannlífinu. Konan í Kórvillu á Vestfjörðum gengst fróm og auðmjúk undir lífsákvæði sin, lít- ur á þau sem köllun. Afstaða hennar til umheimsins er jákvæð. Kannski Halldór Laxness á krossgötum mætti kalla hana trúarlega, ef numið er burt frá þvi hugtaki allt sem hefur hragð af guðfræði og rétttrúnaði. Þessi kona tilheyrir þeim sem eru fá- tækir í anda — „ómentuð fánýt per- sóna, ein í heiminum svosem lús í stórri skyrtu“ (bls. 101), segir hún sj álf. Að þessu leyti má iíta á þessar tvær sögur sem tjáning hinna andstæðu skauta sem höfundurinn sjálfur hef- ur sveiflazt á milli: efi og dýrkun, kaldhæðni og tilfinningahiti — eða hvaða hugtakapar sem menn vilja nota um þessar gagnstæður. Að hinu leytinu mætti halda því fram að karl- inn á dánarbeðinum og gamla konan með hættulegasta fábjána á Vest- fjörðum í sinni vörzlu ættu að minnsta kosti einn ósmáan hlut sam- eiginlegan: þau eiga ekki í útistöð- um við veröldina, gera ekki uppreisn gegn örlögum sínum heldur sætta sig við þau, hvort með sinum hætti. Kannski má kalla þetta eins konar alþýðlega forlagatrú. 8 Þessi tortryggni gagnvart öllum skoðanakerfum sem Halldór hefur svo ákveðið sýnt upp á síðkastið kem- ur beint eða óbeint fram hjá ýmsum söguhetjum síðari verka hans. Þetta eru gjarna rosknir menn og gamal- dags í hugsun. Þeir standa andspæn- is þjóðfélagi þar sem ný sjónarmið og nýtt mat hefur tekið að gera vart 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.