Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 94
Tímarit Máls og menningar aranum til þess að standa ekki að baki nágrannanum. Það er átakanlegt, þegar blessaður eiginmaðurinn stendur upp af skrifborðsstólnum ldukkan ellefu eitt kvöldið eins og öll önnur kvöld, því að enga stund mátti hann láta ónotaða til að ná í peninga, svo að draumarnir um kjall- arann mættu rætast. Og aumingja maður- inn, dauðuppgefinn eftir langan vinnudag, gengur fram hjá ballstað á heimleið, lítur inn til að fá sér hressingu, verður ungur í annað sinn, hrókur alls fagnaðar í hópi, sem safnazt hefur í kringum hann, nær lögulegri hnátu á löpp og ætiar að stinga af með hana. Þá dynja ósköpin yfir: Ur fatageymslunni er honum afhentur nagla- pakki, sem hann hafði með sér og átti að þéna við byggingu hinnar miklu baðstofu. Þar með var draumurinn húinn. Hann rölti einn á leið á sínum völtu fótum, féll um koll og fékk sér blund í skafli, kom heim til sín næsta morgun með naglapakkann f hendinni og var móttekinn af eiginkonu í útidyrunum. — Þegar Hallveig kemur til landsins eftir rnargra ára útivist og leigir sér íbúð í fjölhýlishúsi í Reykjavík, þar sem hún sá til Esjunnar og „grillti í Akra- nes, leikfangahæinn, sem er augnayndi Reykvíkinga“, þá er hún hamingjusöm. Eftir fárra vikna dvöl er glampi hamingj- unnar útslokknaður. Hún varð að byrgja útsýnið, því að það urðu að koma glugga- tjöld. Hún stóð í vonlausri keppni við vin- konur sínar í kökubakstri og var á þönum eftir uppskriftum, og hún fann lítilsvirð- ingu stallsystra sinna nísta sig af því að hún vildi sætta sig við að búa í leiguhús- næði í fjölbýlishúsi. — Einna nöturlegast- ur verður tómlcikinn í sögunni um mynd- irnar af nýju íbúðinni þeirra Haralds og Elsu. Fréttaritarinn er nýhúinn að haía viðtal og undirbúa kynningu á fyrirmynd- arheimili á íslandi með grjótvegg og öllu saman. Ilér gerist ekki mikið, en að kvöld- inu gín tómleikinn við í því ljósi, sem góðir listamenn eiga tök á að varpa yfir hlutina. — Atakanlegust er sagan af víxl- inum og rjúpunni. I svefnhúsi hjóna sér á leðurklædda stólarma og rauða mottu á gólfi. En það var vonlaust með víxilinn, sem var á síðasta degi. Margra leiða hafði verið leitað, en árangurslaust. Það er stig- ið hljóðlega á fætur í morgunsárið og laumast út frá grandalausum lífsförunauti í fasta svefni. En í stað skjalatösku er hyssan tekin með, og maður híður í ofvæni þess, sem koma skal. En Svava er höfund- ur sálardramans í smásögum sínum og þarf ekki að grípa til æsiatburða, til þess að eftir sé tekið. Það er ekið til fjalla án alls takmarks, hyssa borin að kinn og hlaupi beint að rjúpu. Þegar maðurinn missti marks, fann hann til hryggðar, ekki sökuni Jiess að hann missti af hráð sinni, heldur af því að það rann upp fyrir honum, að þessi rjúpa myndi eiga erfitt líf fyrir höndum. — Eldhús eftir máli er á þessum sömu slóðum. Hún er fjær sennileikanum en þær, sem fyrr eru nefndar, en hún leiðir skopskyn höfundar skýrast í ljós og kýmni- gáfu. Þar er húsbóndinn, sem hefur gert hið fullkomnasta eldhús fyrir konu sína, þar sem húsfreyjan þarf ekkert að gera annað en að styðja á takka, sem eru stilltir nákvæmlega eftir lengd hennar og breidd, svo að sérhver önnur hreyfing er með öllu óþörf. En hlessaðri frúnni eru svo eigin- legar sínar gömlu hreyfingar, að hún getur með engu móti vanið sig á takkana, og húsbóndinn sér það eitt ráð til að bjarga sinni uppfinningu um alfullkomið eldhús að fá sér nýja konu. 2. Svo mætti virðast út frá því, sem hér hefur verið ritað, að viðfangsefni skáld- konunnar séu ærið einhliða. Á móti því skal ekki borið. En sögurnar eru þó ekki x 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.