Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 95
Þrjú ung sagnaskáld eins líkar hver annarri og ætla mætti. Per- sónur sagnanna hafa hver um sig sín skýru einkenni, og hver um sig tekur á sínum vandamálum á sinn persónulega hátt. — Svo hefur bókin inni að halda aðrar frá- sagnir í líkri tóntegund, en þar sem seilzt er út fyrir svið raunveruleikans og þokað inn í táknheima og ævintýra. Hún er ein- staklega hugþekk frásögnin um stúlkuna, sem vissi um dánardag sinn frá fimm ára aldri, kemst til þeirra ára, að hún eignast unnusta, sem lætur það ekkert á sig fá, þótt unnustan sé komin á síðasta ár lífs síns, og brúðkaupið er ákveðið þann hinn sama dag og dauðans var von að garði. Þann hinn sama morgun er hús þeirra brúðhjónanna reist frá grunni og inn borið hjónarúm með 99 ára ábyrgð á marmara- sökkli. Brúðurin hné niður fyrir altarinu um leið og presturinn hafði sagt amen, en gaf ekki upp öndina fyrr en í nýja húsinu sínu, hvílandi í rúmi með 99 ára ábyrgð á marmarasökkli. Hér er skáldið komið f dæmisöguformið og talar með táknum og líkingum um vort skammvinna lífs- hlaup, þar sem stritað er fram á síðustu stund með slíkum ákafa, að brúðguminn gleymir að hafa fataskipti, og 99 ára á- byrgð keypt á dauðastundu. Dæmisögu- formið er svo Ijóst, að maður tekur fjar- stæðurnar sem eðlilegan hlut. Það er ljúf- ur ævintýrablær yfir stíl og orðfæri. En ævintýrablærinn er viðkvæmur, svo að ekk- ert má út af bera. Tilvísun í lóðakaup Silla og Valda og This side up raska sam- hengi stílsins. Saga handa börnum er enn hreinrækt- aðri dæmisaga. I byrjun á maður sér einsk- is annars von en lítillar hversdagssögu hversdagslegrar konu í hversdagslegu eld- húsi við hversdagslega matreiðslu, og það er ekki laust við að maður hrökkvi við, þegar blessaðir synirnir koma á vettvang og binda mömmu sína í stól, meðan frum- burðurinn sagar höfuð hennar til að ná í heilann til rannsóknar, en hún er svo stolt af því, hvað syni hennar getur dottið í hug. En á svipstundu skilur maður, hvað verið er að fara, og er kominn í sátt við höf- undinn. Og svo þegar lieilinn er farinn og kominn í spíritus til varðveizJu, þá varð hjartað svo stórt, og rödd hjartans tók við að stjórna skrefum hennar á lífsbrautinni. En svo þagnaði rödd hjartans, og þá var næst að taka þetta háþróaða hjarta og setja það í spíritus framtíðarvísindum til varðveizlu. Þetta er dæmisagan um móður- ina, sem gerist umkomulaust fórnardýr móðurástarinnar. Djörf dæmisaga og rök- ræn, hugþekk mitt í hrottaskapnum. Þá eru tvær frásagnir, sem helzt er að flokka undir dæmisögur, en missa marks. Kona með spegil á að vera dæmi þess, út í hvílíka fásinnu krafa konunnar utn ytra skraut heimilisins getur leitt. En atburðir frásagnarinnar eru of fjarstæðukenndir til að ná huga lesandans sem tákn þess, er að baki á að liggja. I dæmisögum er einfald- leikinn sterkastur eins og víðar. Sáðmaður gekk út að sá, og sæðið féll í góðan jarð- veg og vondan jarðveg og bar ávexti í samræmi við jarðveginn. Hér hitta hvers- dagslegu atburðimir beint í mark. Þegar konan, sem ekkert lætur til sparað til að fullkomna íbúð sína og slá um hana varn- armúr gegn umheiminum, lætur gera lúgur í hurðina, þar sem börn hennar og bóndi, póstur og vörusendingar geta skriðið í gegn, þá hættir maður að taka frásögnina alvarlega, glatar áhuganum fyrir henni og allri trú, að hún uppljúki fyrir manni ein- hverjum þýðingarmiklum sannindum. — Enn fjarstæðari er þó sagan um það, þegar skrúfað er frá krananum í ógáti. Sennilega hefur höfundur ætlað að gera mikið skáld- verk, þar sem kafað væri djúpt í rök sam- eiginlegrar tortímingar alls mannkyns, sem nú vofir yfir með ógnarhrammi. Einhver 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.