Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 62
Tímarit Máls og menningar greina skólakerfið hjá okkur. Ein þeirra spurninga, sem ég set fram er hvort skólinn er aðallega til að gefa réttindi eða hvort námsefnið og innra starf skólans skiptir mestu máli. Ef ungling- ur hættir í skóla viku fyrir samræmdu prófin segir fólk, að hann hafi eytt þessum árum til einskis — eins ef einhver hættir rétt fyrir stúdentspróf — allt ónýtt! En hvað var þá verið að gera í skólanum öll þessi ár? Er ekkert gagn að því? Annað atriði, sem ég kem inn á, er að grunnskólalögin segja að nemendur eigi að geta lagað sig að þjóðfélagi í örri þróun — en þó er skólakerfið okkar þannig að nemendur hafa þar ekkert að segja, allt er ákveðið utan frá. Hvernig á fólk að geta tileink- að sér lýðræðisleg viðhorf í svona ólýðræðislegum stofnunum? Aðalniðurstöðurnar eru þó þær, að skólinn er ákveðin stofn- un með ákveðið innihald og kröfur, ákveðið gildismat og grundvallarviðhorf, sem ákveðinn hópur barna í samfélaginu á betra með að laga sig að en annar. Þetta kemur berlega í ljós á einkunnum nemenda, áhuga þeirra á námi og áformum um framhaldsnám. Þetta kemur vel fram í niðurstöðum könnunar- innar. Asgeir Við setjum sem sagt niðurstöður okkar í þjóðfélagslegt sam- hengi, það er nauðsynlegt til að fá innsýn í málið. Við verðum að gera okkur grein fyrir því, að Island er stéttskipt þjóðfélag og það hefur veruleg áhrif á uppvöxt og uppeldi barna. Niður- stöður úr könnuninni sýna þetta á óyggjandi hátt. Vteri þá kannski rétt að hafa stéttskipta skóla — sérstaka skóla fyrir börn úr verkalýbsstétt með verkalýðssinnuðu starfsfólkif Hugo Svoleiðis skólar eru til í Danmörku — þar læra lágstéttarbörnin baráttuna frá grunni! Asgeir Fyrst og fremst á að gera þá kröfu til grunnskólans að hann sé skóli fyrir alla. Jónas Ef við tökum upp sérskóla erum við að einangra heim verka- fólks og auka bilið milli stéttanna. Hugo Eg hef ekki verið þeirrar skoðunar að það ætti að setja á stofn sérstaka skóla eftir stéttum. En þar sem hugmyndin er komin fram er í lagi að gæla svolítið við hana. Nú fara öll börn í sömu skóla, en jafnar það muninn? Lágstéttarbörnin læra flest fyrst og fremst að tapa. Kennarinn segir sem svo: Þú stenst ekki mín- ar kröfur og það hlýtur að vera þér að kenna því ég geri sömu 308
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.