Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 20
Tímarit Máls og menningar bókmenntir í vetur voru ekki sammála um verðlaunabókina fyrir 1985, flest atkvæði hlutu þriðja bókin um Tobías og Baneitrað samband á Njálsgöt- unni. Verðlaunin hlaut saga Sveins Einarssonar um Gabríellu í Portúgal. Það er alltaf auðvelt að setja út á störf verðlaunanefndar og skal ekki fjölyrt um þetta frekar. Bara eitt að lokum: Fólk sem fær það verkefni að verðlauna bestu bók ársins má ekki láta annarlegar hugmyndir hafa áhrif á sig, til dæmis þær að þessi eða hinn höfundurinn sé búinn að skrifa mikið og eigi þess vegna skilið. . . eða að þarna sé maður sem áreiðanlega hafi gert betri bók en aðrir. . . eða að það sé búið að láta svo mikið með þennan að hann hafi ekkert gott af að fá meira. . . Besta bókin skal það vera. Það þykir ekki „fínt“ meðal íslenskra barna og unglinga að lesa ekki. Aðspurð skrökva þau fremur upp á sig meiri lestri en minni og það er ágætt. Langflestir krakkar lesa til dæmis íslensku metsölubækurnar um hver jól og hvað sem annars má segja um þær hefur það gildi í sjálfu sér að eiga sameiginlega reynslu í bóklestri. Þau geta rætt saman um þessar bækur, borið skoðanir sínar og annarra saman og borið þær saman við aðrar bækur. Álit vinanna hefur mest að segja þegar stálpaðir krakkar og unglingar velja sér lestrarefni, þau hafa áhrif hvert á annað. Þau eru líka gagnrýnin á það sem þau lesa þó að erfitt sé að fá þau til að rökstyðja dóma sína. Það gera þau þó um leið og þau verða aðeins eldri, til dæmis voru nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð harðari á bókum Eðvarðs Ingólfssonar á fundi með honum í vetur en ég minnist í ritdómum fullorðinna. Þau vildu meiri dýpt, skarpari andstæður, áhrifameira drama. Eða eins og segir í söngtextanum: Hún er fimmtán ára á föstu, sextán ára í sambúð, sautján ára fríkaði hún út. . . Umfram allt vilja þau að rithöfundar sýni þeim skilning og virðingu. Minna sætta þau sig ekki við. Silja Aðalsteinsdóttir 282
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.