Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 22
Sólrún Geirsdóttir Valgerður Á. Rúnarsdóttir Nýtt innsæi Á árunum 1980—1985 fór að bera á nýju viðfangsefni í íslenskum bókum fyrir börn. Hér er átt við skrif um sálarlíf barna, átök þeirra við umhverfi sitt og aðstæðurnar sem þjóðfélagsið býr þeim. Kjarnafjölskyldan er athug- uð frá sjónarhóli barnanna og oft fylgjumst við með þroska þeirra til aukins skilnings og undirbúnings fyrir sitt eigið líf. Átökin sem lýst er í bókunum eru innra með börnunum og rista misdjúpt, en sjaldnast er um að ræða að- keypta lausn eða breytingu á umhverfi heldur kemur lausnin að innan. Sög- urnar eiga sér tiltekið raunverulegt sögusvið og atburðarás er eðlileg. Með því fá þær bestu sannfæringarkraft og aukinn áhrifamátt, en auðvitað tekst höfundum misvel að koma efni sínu til skila. Umfjöllunin hér á eftir er um eftirtaldar bækur: Polli er ekkert bldvatn, Elsku barn! og Það var skræpa eftir Andrés Indriðason, Himnaríki fauk ekki um koll eftir Ármann Kr. Einarsson, Vera eftir Ásrúnu Matthíasdótt- ur, Þetta er nú einum of. . . eftir Guðlaugu Richter, Mömmustrákur eftir Guðna Kolbeinsson, Þegar pabbi dó eftir Guðrúnu Oldu Harðardóttur, Grösin í glugghúsinu eftir Hreiðar Stefánsson, Fbekings-Jói eftir Indriða Ulfsson, Dagur í lífi drengs eftir Jóhönnu Álfheiði Steingrímsdóttur, Tobías og Tinna, Tobías og vinir hans og Tobías trítillinn minn eftir Magneu frá Kleifum og Lena Sól eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Breytingar Ýmsar breytingar hafa orðið á raunsæisbókmenntum fyrir börn eins og sjá má ef þetta sex ára tímabil er borið saman við eldri tíma. Rétt er þó að taka fram strax að margt af því sem hér kemur fram sem nýjabrum sást í barna- bókum Stefáns Jónssonar, en ekki fylgdi straumur bóka um sams konar efni í kjölfarið eins og nú hefur gerst. Þroskasögur eru nú skrifaðar um mun yngri börn en áður. Börn allt frá fimm ára aldri hafa tekið við af unglingunum. Þau eru hugsandi og athugul og reyna að skilja umhverfi sitt og stöðu sína. Tobíasarbœkumar og Mömmustrákur eru dæmi um bækur þar sem söguhetjurnar eru mjög ungar. I bókunum Polli er ekkert blávatn, Himnaríki fauk ekki um koll, Þetta er 284
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.