Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 24
Tímarit Máls og menningar Umhverfi og tími Ytri aðstæður í bókunum eru oftast í samræmi við það sem fjöldinn býr við. Nánar tiltekið er sögusviðið oft blokkasamfélag í stóru þéttbýli í samtíman- um. Foreldrar barnanna eru yfirleitt einstæðir og/eða útivinnandi og börnin einbirni. Höfundarnir spegla raunverulegt umhverfi í sögunum og ná þar með eyrum þeirra sem það þekkja. Einu sinni var litið á borgarumhverfið sjálft sem vandamál en við lestur þessara bóka er greinilegt að það er liðin tíð. Vandamálin koma upp ef persónurnar bjóða upp á þau, óháð því hvar eða hvernig þær búa. Aðalpersónan í sögunum er barnið sjálft. Aðrar persónur sem koma við sögu eru alltaf foreldrar og auk þeirra ýmist kunningjar, ættingjar eða vinir. Allar persónur fyrir utan barnið sjálft eru í aukahlutverkum og það leggur meiri áherslu á barnið, tilfinningar þess og sjónarhorn. Frá þessu er ein stór undantekning. Það eru persónurnar í Tobíasarbókunum. Þar eru Sighvatur og Tinna veigamiklar persónur sem skipta söguhetju miklu máli. Persónu- sköpunin er sérlega vönduð og áhrifamikil. Höfundur lætur barnið í sögunni fá sjálfsöryggi og þroska með beinni hjálp þessara persóna. Það tileinkar sér hreinlega það í fari þeirra sem það þarf á að halda, án þess að missa sín sérkenni. Þetta er listavel unnið og af virðingu fyrir lesendunum. Þrjár bækur skera sig úr hvað varðar umhverfi og/eða tíma, Dagur í lífi drengs, Þetta er nú einum of. . . og Grösin í glugghúsinu. I Dagur í lífi drengs nær höfundur ekki að gera umhverfi eðlilegt. Sögusviðið á að vera hús í nágrenni við þorp en við erum alls ósáttar við athafnir drengsins miðað við það umhverfi. Þorpið er honum undarlega fjarlægt og nánasta umhverfi hefur ekki upp á neitt að bjóða. Aukapersónur sögunnar eru ósannfærandi, þar með taldir foreldrarnir, einhliða og ótrú- verðugar og einkennilega fáar. Drengurinn virðist til dæmis ekki eiga vin á sama aldri til að geta að minnsta kosti hugsað til svo ekki sé meira sagt. Eins og fyrr segir gerast sögurnar í nútímanum þó að tímasetning sé ekki augljós í þeim öllum, til dæmis Mömmustrák. Undantekningar eru bæk- urnar Þetta er nú einum of... og Grösin í glugghúsinu. Þær kynna okkur tvenna gamla tíma á ólíkan hátt. I Þetta er nú einum of. . . lýsir Guðlaug Richter lífi fjölskyldu í Reykja- vík árið 1960 og tekur sér stöðu hjá dreng sem er elstur í stórum systkina- hópi. Þó að sögusviðið sé gamalt eru vandamál söguhetju ekki úrelt heldur eiga þau sér víða hliðstæðu í nútímanum. Það gefur sögunni aukið gildi. Auk þess er hún skemmtilega skrifuð, lýsingarnar eru lifandi og efnið raun- verulegt. Höfundur tekur á efninu eins og aðrir sem skrifa raunsæisbók- menntir um nútímann. Hún reynir ekki að fegra eða gera persónur að 286
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.