Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 29

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 29
Stefán Stemundsson Einstæðar mæður senda börn sín í sveit í Reykjavík eru margar einstæðar mæður. Börn þeirra njóta forgangs á dagvist og skóladagheimilum, enda verða mæðurnar að vinna mikið og lengi fyrir nauðþurftum. Samt er enn skortur á dagvistarrými. Allt of stór hluti þessara barna á við sálræn og félagsleg vandamál að stríða og mæðurnar oft ekki síður. Tilfinningaleg tengsl eru í molum og þegar við bætist að aðbúnaður og kjör fóstra og starfsfólks valda tíðum uppsögnum og ráðning- um á víxl, er enn meiri hætta á skertum félags- og tilfinningaþroska. Furðulega margir, ekki síst yfirvöld, halda að fóstrustarfið sé í því fólgið að „sitja á stól og passa blessuð börnin“ og að það sé mikið mannúðarverk að greiða einhverja umbun fyrir svo þægilegt starf. Enda flokkast uppeldisstörf ekki undir arðbæra framleiðslu. Viðhorf fólks til einstæðra mæðra er einnig ærið misjafnt. Eg ætla ekki að lýsa frekar reynslu minni af þróun velferðarþjóðfélagsins hér. Reykjavík er bara dæmi um afleiðingar þess þjóðskipulags sem við búum við og víðsýnir menn höfðu séð fyrir strax um 1850. Eg sný mér þá að bókmenntunum. Hjá mörgum barnabókahöfundum, allt til vorra daga, hefur sveitin aðallega verið rómantísk, hinn fullkomni uppalandi. Börn úr þéttbýli eru send í sveit eitt sumar og læknast þar af matvendni, leti, ofbeldishneigð, minnimáttarkennd, óhlýðni og hvers kyns óeðli. Dæmi: Drengur einn átti erfitt með að læra að lesa. Skólinn, foreldrar, systkini, einkakennari og sálfræðingur höfðu reynt allt. En viti menn. Drengurinn er sendur á afskekktan sveitabæ, stautar upp úr dagblöðum fyrir afgamla kerlingu og kemur fluglæs heim aftur. (Indriði Ulfsson — Geiri „glerhaus".) Er sveitin þá orðin að fjarlægu hugtaki, líkt og „ríkið" eða „hið opin- bera“, án veruleikatengsla við einstaklinginn? Endurspeglun veruleikans er krafa raunsæisbókmennta. Það má vera að með aukinni firringu verði sú krafa erfiðari í framkvæmd, en við hljótum að gera þær kröfur til barna- og unglingabóka að þær spegli nokkuð sanna þjóðfélagsmynd. Fölsun og yfir- breiðsla eru engum til góðs. En nú langar mig að athuga afstöðu til sveitar, borgar og einstæðra mæðra í tveim nýlegum barnabókum. 291
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.