Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 30
Tímarit Mdls og menningar Laufið grxnt Erlendur Jónsson bókmenntafræðingur sendi frá sér bókina Laufið gr&nt árið 1984. Þetta er frumraun hans á sviði unglingabóka. Atburðarás er á þessa leið: Ingimundur er 11 ára. Móðir hans er þrítug og fráskilin. Þau búa í vesturbænum. Faðirinn er giftur og býr í Svíþjóð. Mamman er í tygjum við Hallvarð Austmann iðnaðarráðherra, sem gefur Ingimundi bækur um krakka í Ungverjalandi og Rúmeníu, (hann virðist því tengjast vissum stjórnmálaflokki). Einstæðar mæður þurfa að bjarga sér og mamma Ingi- mundar er meira að segja farin að „vinna á nóttunni“ eins og konan í næsta húsi kemst svo ísmeygilega að orði. Enda fær hún sér mokkakápu, glænýjan ísskáp, uppþvottavél og hyggur á sólarlandaferð. Þá sendir hún strákinn í sveit að Reyninesi. Kynni Ingimundar af Reyninesi eru hálf nöturleg. Kuldaleg hjón, sem vart má yrða á, hrossakjöt umlukið heiðgulri fitu á borðum, en sem betur fer er þarna annar strákur, Baldur. Þeir bardúsa ýmislegt, lenda í ævintýr- um, m. a. er Ingimundur grýttur. Húsfreyjan er gegnsýrð af soralegum hugsunarhætti. Hún skipar Munda að horfa á Kastljós þegar Hallvarður iðnaðarráðherra birtist þar og fylgist áköf með viðbrögðum hans. Dag einn kemur Eggert, þingmaður sveitarinn- ar, í heimsókn og Ingimundur heyrir þegar hann spyr hjónin um hann. „Nú, er hann sonur hennar? Síðan var mikið hlegið." (57) Þá er orðið nokkuð ljóst í hvaða áliti móðir hans er. Þá eru svipmyndir af bindindismóti í Teigaskógi, uppákomur, drykkja, slagsmál með hnífum, kelerí. Sum sé nokkuð raunsæ lýsing. Enn er húsfreyja að angra Munda á sambandi móður hans og ráðherrans. „Sefur hann stundum hjá mömmu þinni?“ spyr hún (76). Þá er mælirinn fullur og Ingimundur ákveður að strjúka. Hann fær far með tveimur fullum strákum á amerískum dreka. Þeir lenda í eltingaleik við lögguna og fela sig. Mundi verður hræddur við haglabyssuna þeirra, flýr og kemst í bæinn með öðrum bíl. Hann fær inni hjá góðhjörtuðum nágrönnum, einu mann- eskjunum í sögunni liggur mér við að segja, og þar má hann dvelja á meðan mamma hans er, sennilega með Hallvarði, í útlöndum. Og Ingimundur tekur skyndilega út mikinn þroska og lítur raunsæjum augum á samband mömmu sinnar og Hallvarðar. „Við því væri ekkert að gera. Ef því yrði slett framan í mig á götunni eða í skólanum yrði ég bara að taka því. Mamma átti með sig sjálf. Og ég átti líka með mig sjálfur." (92) Og hinn 11 ára drengur hefur öðlast mikla víðsýni: „Aðeins eitt var víst: Eg gat engu breytt um það sem liðið var. Hins vegar átti ég að geta lagað í hendi mér hitt sem ókomið væri.“ (93) 292
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.