Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 38
Tímarit Máls og menningar með þessi oddmjóu eyru og úfna hárbrúskinn á kollinum. En Delphine lét ekki blekkjast. Hún hvíslaði um leið og hún þrýsti höndina á þeirri litlu. — Þetta er úlfurinn. — Ulfurinn? sagði Marinette, er maður þá ekki hræddur? — Jú, auðvitað. Skjálfandi gripu telpurnar um hálsinn hvor á annarri og hvísluðust á, og ljósu lokkarnir þeirra snertust. Ulfurinn varð að viðurkenna að hann hefði ekki séð neitt eins fallegt allan þann tíma sem hann var búinn að hlaupa um skóga og sléttur. Hann fylltist viðkvæmni. — Hvað gengur eiginlega að mér? hugsaði hann, svei mér ef ég er ekki farinn að kikna í hnjáliðunum! Og hann hugsaði nógu lengi til að honum skildist að hann var orðinn góður í sér, bara svona allt í einu. Svo góður og svo blíður, að hann gæti aldrei framar borðað börn. Ulfurinn hallaði undir flatt, til vinstri, eins og maður gerir þegar maður er góður og sagði með sinni blíðustu röddu: — Mér er kalt, og ég finn svo til í loppunni. En það sem skiptir mestu máli er að ég er góður í mér. Ef þið vilduð opna fyrir mér gæti ég komið inn og ornað mér við eldstóna og við gætum eytt deginum saman. Telpurnar horfðu dálítið undrandi hvor á aðra. Þær hafði aldrei órað fyrir að úlfurinn gæti haft svona blíðlega rödd. Sú ljóshærðari sem var strax hætt að vera tortryggin, veifaði vingjarnlega til úlfsins, en Delphine lét ekki slá sig út af laginu svo auðveldlega. — Farið þér, sagði hún, þér eruð úlfur. — Þér skiljið, bætti Marinette brosandi við, að við viljum ekki reka yður í burtu, en foreldrar okkar bönnuðu okkur að hleypa neinum inn, hvort sem hann bæði blíðlega eða hótaði okkur. Þá gaf úlfurinn frá sér langa stunu og oddmjóu eyrun hans löfðu niður með höfðinu. Það mátti sjá að hann var hryggur. — Sko, sagði hann, það eru sagðar margar sögur um úlfinn. Maður á ekki að trúa öllu sem maður heyrir. Sannleikurinn er sá að ég er alls ekkert vondur. Hann gaf aftur frá sér langa stunu svo tárin þrýstust fram í augu Marinette. Telpunum fannst ekkert gaman að vita til þess að úlfinum væri kalt 300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.