Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 39
Úlfurinn og illt í loppunni. Sú ljósari hvíslaði einhverju að systur sinni og blikkaði um leið til úlfsins svo hann skildi að hún héldi með honum. Delphine var enn efins því hún tók aldrei neinar ákvarðanir í flaustri. — Hann virðist góðlegur núna, sagði hún, en ég treysti því ekki. Manstu eftir sögunni um úlfinn og lambið . . . Lambið hafði ekkert gert honum. Og þegar úlfurinn þrætti fyrir að hann hefði illt í hyggju, skellti hún framan í hann: — En lambið, ha? . . . Já, lambið sem þú borðaðir? Ulfurinn kippti sér ekki upp við þetta. — Lambið sem ég borðaði, sagði hann. Hvert þeirra? Hann sagði þetta með mestu hægð eins og um væri að ræða eitthvað auðskilið og sjálfsagt, með sakleysissvip og græskulausri rödd svo það var eins og kaldur gustur færi niður eftir bakinu á telp- unum. — Hvað? Þú hefur þá borðað mörg! hrópaði Delphine. Ja hérna! Það er dálaglegt! — Auðvitað hef ég borðað mörg lömb. Ég sé ekkert ljótt við það . . . Þið borðið líka mikið af þeim, er það ekki! Það var vonlaust að reyna að andæfa, þau höfðu einmitt borðað lambalæri í hádegismat. — Svona nú, hélt úlfurinn áfram, þið hljótið að sjá að ég er ekkert vondur. Opnið nú dyrnar fyrir mér og svo setjumst við í kringum eldstóna og ég segi ykkur sögur. Eftir allan tímann sem ég hef reikað um skóga og sléttur, þá getið þið nú ímyndað ykkur hvort ég kann ekki einhverjar sögur. Þó ég segði ykkur bara frá því sem kom fyrir skógarkanínurnar þrjár, þá mynduð þið veltast um af hlátri. Telpurnar þrættu í hálfum hljóðum. Sú ljóshærðari var á því að dyrnar yrðu opnaðar fyrir úlfinum, og það strax. Það væri ekki hægt að láta hann standa skjálfandi úti í kulinu með særða loppu. En Delphine var enn tortryggin. — Já en, sagði Marinette, þú ætlar þó ekki að halda áfram að skamma hann fyrir lömbin sem hann hefur borðað. Hann getur ekki látið sig svelta í hel. — Hann getur bara borðað kartöflur, ansaði Delphine. Marinette gekk hart fram, hún flutti mál úlfsins svo ástríðuþrung- inni röddu og svo mörg tár flóðu, að eldri systir hennar lét á 301
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.