Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 44
Tímarit Máls og menningar Vinirnir ákváðu að hittast næsta fimmtudag en áður en þau gátu slitið sig hvert frá öðru skiptust þau á loforðum og blíðuhótum. Að lokum, þegar sú ljóshærðari var búin að binda bláa slaufu um hálsinn á úlfinum, hljóp hann út og hvarf inn í skóginn. Honum var enn illt í særðu loppunni sinni, en þegar hann hugsaði til næsta fimmtudags þegar hann gæti heimsótt litlu vinkonurnar sínar aftur, fór hann að raula með sjálfum sér, án þess að skeyta um hvað hrafnarnir urðu hneykslaðir þar sem þeir móktu í trjátopp- unum: Ólafur reið með björgum fram — villir hann, stillir hann — Þegar foreldrarnir komu aftur heim, hnusuðu þeir í eldhúsgætt- inni. — Það er eins og hér sé úlfaþefur, sögðu þau. Telpunum fannst þær verða að ljúga og setja upp „ég er svo aldeilis hissa“ svipinn, sem er alltaf notaður, þegar maður fær úlf í heimsókn án þess að mamma og pabbi viti. — Hvernig getið þið fundið lykt af úlfi? andmælti Delphine. Ef úlfurinn hefði komist inn í eldhúsið, hefði hann gleypt okkur báðar. — Já, auðvitað, samþykkti pabbi hennar, ég hafði ekki hugsað út í það. Ulfurinn hefði étið ykkur. En sú ljóshærðari, sem kunni ekki að ljúga tvisvar sinnum í röð, varð hneyksluð á að nokkur skyldi dirfast að tala af þvílíkri ósvífni um úlfinn. — Það er ekki satt, sagði hún og stappaði niður fótunum. Ulfurinn borðar ekki börn og það er heldur ekki satt að hann sé vondur. Sönn- unin . . . Til allrar hamingju sparkaði Delphine í fótlegginn á henni því ann- ars hefði hún kjaftað frá og eyðilagt allt. Nú héldu foreldrarnir langan fyrirlestur þar sem græðgi úlfsins var efst á blaði. Móðirin var ekki lengi að grípa tækifærið og sagði, ábyggilega í hundraðasta skiptið, ævintýrið um Rauðhettu litlu, en Marinette stöðvaði hana strax í fyrstu setningu. — Mamma, veistu, þetta er alls ekki eins og þú heldur. Ulfurinn borðaði aldrei ömmuna. Ætlarðu að ímynda þér að hann færi að 306
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.