Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 56
Hildur Hermóðsdóttir Lyklabörn og töff týpur Sóguhetjur Andrésar Indriðasonar Árið 1979 skaut upp kolli nýr barnabókahöfundur sem gerðist fljótlega einn sá afkastamesti sem við eigum. Hann hefur einnig gerst liðtækur við gerð handrita fyrir svið og kvikmyndavélar en bækur hans ætlaðar börnum eru orðnar átta talsins: Lyklabarn 1979, Polli er ekkert blávatn 1981, Viltu byrja með mér? 1982, Fjórtán . . . bráðum fimmtán 1983, Töff týpa á föstu 1984, Það var skræpa 1985. Eins og sjá má urðu bækurnar þrjár á árinu ’85, hvorki meira né minna. Mál og menning hefur gefið út allar barnabækur Andrésar Indriðasonar utan Það var skræpa sem var gefin út af Námsgagnastofnun eftir að hafa hlotið viðurkenningu þar í samkeppni um létt lesefni. Andrés er ekki einungis einn afkastamesti barna- og unglingabókahöf- undur okkar heldur hefur hann löngu unnið sér sess sem einn sá viður- kenndasti og vinsælasti. Hvers vegna bækur hans hafa orðið svo vinsælar er spurning sem mig langar að velta dálítið fyrir mér. Hvað hefur Andrés að segja íslenskum börnum og unglingum? Hvers vegna lesa þau bækur hans og setja sig í spor söguhetjanna? Fullnægjandi svör við spurningum sem þessum finnast vitaskuld ekki, heldur verður eftirfarandi greinarkorn fyrst og fremst rabb og vangaveltur um þau megin þemu sem Andrés spinnur sögur sínar í kringum og um leið athugun á því hvort verk hans séu unnin á þann hátt að þau standist gagngera skoðun. Lyklahórn Lyklabarn var fyrsta bók Andrésar og fékk hann fyrir hana fyrstu verðlaun í samkeppni um barnabækur sem Mál og menning efndi til á barnaári. Þar er dregin upp alldapurleg mynd af lífi Dísu litlu sem býr í Breiðholtinu í Reykjavík (fyrsta barn sem þangað flyst í barnabók) og á foreldra sem reyna umfram efni og getu að hlaupa með í stjórnlausu lífsgæðakapphlaupi velferð- arþjóðfélagsins. (bls. 356) Þannig kemst Silja Aðalsteinsdóttir að orði í bók sinni Islenskar barna- bækur og sannarlega er myndin af Dísu í Lyklabarni dapurleg. Líklega ein 318
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.