Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 65
Lyklabörn og tóff týpur með ólíkindum hvernig Aggi lendir í handjárnum með Ragnhildi kærustu sinni. Samband þeirra skötuhjúa er lausara í böndum og veigaminna í sögu Agga heldur en samband Evu og Ella er í hans sögu. Það hefur þó sitt að segja til eflingar sjálfstraustsins og kemur eðlilega og frjálslega fyrir sjónir. Bara stælar er sálfræðilega séð rýrara verk en þríleikurinn um Elías en í þeirri bók sýnir höfundurinn samt sem áður góða frásagnartækni og hug- myndaflug þar sem sköpunarsagan er höfð sem fyrirmynd. 'Vanmetnar hvunndagshetjur Hvort sem Andrés fjallar um börn eða unglinga virðist mér kjarni sagna hans sá sami: Hann er að sýna bæði börnum og unglingum fram á að þau geti ekki treyst á annað frekar hér í heimi en sig sjálf. Markmið hans virðist vera að byggja upp sjálfsvirðingu og heilbrigt sjálfsmat krakka; sýna þeim hve æðisleg þau eru, klár, skynsöm, dugleg og fær um að spjara sig; það sem dugir er „að vera góður með sig“ og bjóða erfiðleikunum birginn. Bækur Andrésar virðast fordómalausar þó að hann deili óneitanlega á virðingar- leysi fullorðinna gagnvart börnum. Hann deilir á fullorðna, fyrst og fremst foreldra fyrir að hjálpa ekki börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimni, reynsluleysi og ýmsar aðstæður setja þeim í samskiptum við samfélagið og fullorðinsheiminn. Um leið hvetur hann krakka til að leggja sjálf til atlögu við þessa hindrun. — Þau verða sjálf að yfirstíga feimnismúrinn eins og Elías gerir og fyrr er vitnað til. Þá munu þau verða hólpin og tekin gild í sínu samfélagi, samanber Jón Agnar. Börn eru hetjur sem oft á tíðum sýna meiri réttsýni, skynsemi og þrautseigju í lífsbaráttunni en fullorðnir og hinir fullorðnu eru ekki óskeikulir, síður en svo! Fullorðnir í bókum Andrésar eiga það flestir sameiginlegt að hlaupa allt of hratt í kapphlaupinu um lífsgæðin og tímann. Þeir eiga það líka sameiginlegt að vanmeta börn, gleyma að taka tillit til þeirra og jafnvel gleyma að þau eru vitibornar verur. Fullorðnir eru heldur ekki alltaf samkvæmir sjálfum sér, það hafa börn hins vegar fram yfir þá. — Þau eru heil og þeim er hægt að treysta. Andrés leggur áherslu á góð mannleg samskipti hvort heldur er vinátta, ástarsamband, samband foreldra og barna eða dagleg umgengni við félaga og nágranna. Mannleg samskipti eru mikilvægust af öllu og ráða því raunar hvernig manninum farnast, ekki síst börnum og unglingum sem eiga sjálfs- kennd sína undir því að vera tekin gild í því samfélagi sem þau lifa í. Því eins og Bjössi segir í bókinni Það var skrnepa: „Það er ekkert eins leiðinlegt og þurfa að vera einn.“ Það var skræpa er lítil bók á léttu máli sem ekki hefur verið fjallað hér um sérstaklega. Ekki verður samt skilið svo við barnabækur Andrésar að 327
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.