Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 93
Þegar örlagavindarnir blésu um, snýr því í nokkra hringi og horfir á bílrúðuna sem skrúfast upp. Vegna hrollsins sem sáldrast finnur hann hvernig geirvörturnar stirðna upp, stirðna upp og verða stinnar, og eitt augnablik, áður en hann á nýjan leik nær öruggum höndum utan um stýrið og hallar sér fram til að hækka hitann í miðstöðinni, er sem augu hans, galopin brún augun, horfi inní annan heim. Einsog ofsjónir stígi uppúr sálardjúpunum. Einsog ósýnilegar verur birtist. Við hliðina á Nikulási, í svartri kápu og pilsi sem bylgjast upp eftir löppunum, situr Nanna, augliti til auglitis við sjálfa sig í bílspeglin- um, á meðan hún með mjóum fíngerðum fingrum lagar á sér ljóst, lítillega uppsett hárið sem gusturinn hlýtur að hafa ruglað úr skorðum sínum. Fyrir utan fölvann sem skyndilega lagðist yfir drætti þess, hvílir einhver dapurlegur en seiðandi blær yfir andliti hennar og framundan við augum þeirra beggja blasir aðalbrautin. V Dekkin rúlla hraðar hraðar. Ein af annarri líða hvítu línurnar burt í flögnuðum blettum. Hraðar. A meðan malbikið rennur einsog svartur draumur. Rennur framhjá háhýsum, framhjá verslununum, framhjá stofn- unum. Ein af annarri líða línurnar, líða eftir aðalbrautinni sem í líki langrar slöngu hlykkjast út úr miðbænum. Aður en hún yfirgefur borgina, áður en aðalbrautin líður burt og heldur áfram langt langt útí sveitir hins dimma myrkurs, já einsog útlínur borgarkortsins í símaskránni glögglega sýna: Af og til beygir hún útaf, fyrir götuhorn, sem í gegnum tíðina hafa vaxið einsog limur út úr slöngunni. Við eitt þeirra, næst innsta götuhornið þar sem beygt er inní hverfið, þangað sem Nikulás og Nanna eru á leiðinni, þar segir sagan að ýmislegt sé á kreiki, en þar fórst eitt sinn maður fyrir langa löngu, 355
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.