Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 105

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 105
Vondur strákur tónleika ný lög og tilfinningar, aldrei stoppa eða verða iðjulausir. í rauninni hugsuðum við aldrei, létum bara verk andartaksins ráða. . . Hugmyndir og aðferðir „pönksins“ birtust þannig vel í Purrki Pillnikk, en það einkenndist af uppreisn gegn öllum viðteknum hefð- um í listum, stjórnmálum og lífsmáta. „Pönkið“ þótti um margt minna á Dadaismann og lýsa eftirfarandi slagorð úr Dadastefnu- skrám Tristan Tzara vel tónleikum Purrks Pillnikks: Tónlistarmenn mölvið blind hljóðfæri ykkar á sviðinu! Hugsunin verður til í munninum! Kýlið ykkur í andlitið og dettið niður dauð! Purrkur Pillnikk var aðeins ein af fjölmörgum hljómsveitum sem spruttu upp á þessum tíma, en mér sýnist að í tónlist þeirra og textum séu þessar hugmyndir hvað skýrastar og frumlegastar. A plötum hljómsveitarinnar á Einar Orn um það bil fjörutíu texta en nokkrir eru eftir Friðrik og Braga sem hefur í seinni tíð snúið sér í ríkara mæli að ljóðagerð. Ahugi minn á textum Einars Arnar vaknaði þegar ég hafði leitað án árangurs að skáldi af minni kynslóð sem notaði daglegt talmál í ljóðum sínum og ynni úr borgarmenningunni. I textum Einars Arnar fann ég hvort tveggja og einnig komu þeir heim og saman við ýmsar hugleiðingar mínar um ljóðlistina. En eru textarnir ljóð? Eg held að ekki leiki nokkur vafi á því að þeir eru skyldari ljóðum en hefðbundnum söngtextum. Og það sem meira er, mér finnst margt í aðferðum Einars Arnar geta verið skáldum til fyrirmyndar. Hann birtir eiginleika lifandi skálds/lista- manns. Ljóðið á upptök sín í manneskjunni. Það verður til vegna samspils hennar og veruleikans. Ljóðið er verksummerki um þau samskipti. Ljóðið er sýnishorn af tungumáli og hugsun þess tíma sem það verður til á. Skáldið er hver sá sem tekur að sér að spegla samfélagið sem einstaklingur. Ljóðin eru skilaboð frá heildinni til eininganna. Skáldið upplifir því martraðir og drauma veruleikans til jafns. Það gengur í gegnum allt, setur sig á oddinn, verður aðgengilegt og er fyrst og fremst til staðar. Þannig er það óumflýjanlegt að í ljóðinu 367
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.