Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 118
Tímarit Máls og menningar Þorsteins er að hann leggi óheyrilega þrönga merkingu í sannleikshugtakið, að ég tali ekki um skilning hans á eðli átrúnaðar. Af afgreiðslu Þorsteins á kafla Gunnars Kristjánssonar er erfitt að álykta annað en að hann telji þau sannindi ein hafa sannleiksgildi sem vísindin leiða í ljós. Það er hægt að leiða ýmislegt í ljós um Biblíuna með vísindalegum vinnubrögðum, en boðskap trúarinnar, þ. e. hinum eiginlegu trúarsannindum, verður ekki komið á framfæri með þeim hætti. Þetta mætti e. t. v. bera saman við það sem Þorsteinn segir á einum stað, að hægt sé að komast að vísindalegum niðurstöðum um réttlæti og ranglæti, „en hitt kynni þar fyrir aldrei að verða stutt ströngum rökum að okkur beri að stuðla að því að mannlegt samfélag sé réttlátt fremur en ranglátt."15 Greinarmunurinn sem í þessu felst á vís- indalegum niðurstöðum um verðmæti og rökum fyrir breytni er að vísu óþarflega skarpur, því þótt hann sé hugsanlegur í fræðunum er hann óverj- andi í lífinu.16 Dyggðin, engu síður en trúin, er dauð án verka. Undir þetta tekur Þorsteinn í greininni „Sannleikurinn og lífið“: Hvernig sem á því stendur er maður ekki réttlátur fyrir það eitt að hann virði réttlætið og gæti sín á ranglætinu. Réttlátur maður gerir meira: hann stuðlar að því með ráðum og dáð að réttlætið nái fram að ganga, hann berst gegn ranglætinu og fyrir réttlætinu. Og enn er sannleikurinn á sama báti og réttlætið. Sannleiksást er ekki fólgin í því einu að trúa sem fæstum ósannind- um og segja sem flest satt. Hún krefst þess líka að við leitum sannleikans og berjumst fyrir honum.17 Þetta er svar Þorsteins við gagnrýni Eyjólfs Kjalars, að hann leggi tvennan skilning í sannleikann. Sannleikurinn felur í sér sannleiksást, sem aftur krefst þess að við berjumst fyrir honum, gerum hann að veruleika. Heimspekingar, þjónar sannleikans, eiga því ekki að láta sér nægja að skýra réttlætið og skilgreina, þeir verða líka að breyta heiminum. Um það vitnar ekki bara Marx, heldur Aristóteles líka. Hann kennir að menn verði réttlátir af réttlátu líferni og ástundi menn ekki réttlæti eigi þeir enga von um að verða góðar manneskjur: En fæstir gera þetta. Þeir draga sig inn í skel fræðanna, halda að þeir séu heimspekingar og verði réttlátir af því. Þeim ferst því eins og sjúklingum sem hlusta vel á ráð læknisins, en hlýða þeim ekki. Líkt og hinir síðarnefndu fá ekki líkamlega lækningu með því að ástunda slíkt líferni, þá verða hinir fyrrnefndu engu betri á sálinni með því að ástunda slíka heimspeki.18 Orð Aristótelesar eiga ekki síður við um sannleikann en um réttlætið. Sannleikurinn er hugsjón sem stöðugt þarf að berjast fyrir, leit sem aldrei lýkur. Það er þessi sannleiksleit sem er „frumkrafa alls réttlætis,“ eins og Þorsteinn kallar það. Oneitanlega felur þessi afstaða Þorsteins í sér nokkra 380
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.