Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 124
Tímarit Máls og menningar gerðinni. Þá hefði líka frumgerðin aðeins náð fram um kristnitöku, eins og sjö fyrstu kaflarnir í varðveittu gerðinni, og Ari aukið við bókina þremur köflunum síðustu. Hann hefur þá annað tveggja sýnt biskupunum og Sæmundi bókina ófullgerða — sem hefði ekki verið neitt óeðlilegt til að fá sem fyrst ábendingar þeirra um vinnubrögð og meginstefnu verksins — eða hugsað sér í fyrstu að fella frásögnina við kristnitöku — og er sjöundi kaflinn raunar ekki óþesslegur að vera niðurstöðukafli bókarinnar. Hvort heldur er, þá hafa biskupar og Sæmundur lýst ánægju sinni yfir verki Ara og talið rétt að halda því áfram allt til samtímans; að því lúta þá orð Ara: „Þar viður auka“, en ekki að óskum um fyllri frásögn. Á þessari tilgátu, að Islendingabók hafi upphaflega aðeins náð fram yfir kristnitöku, er einn annmarki augljósastur. Samkvæmt henni getur kon- ungaævi naumast heldur hafa náð lengra en til Olafs Tryggvasonar. En þó ber Snorri Ara fyrir nákvæmum upplýsingum um stjórnarár Olafs Haralds- sonar, og er nærtækast að hugsa sér þær sóttar til konungaævi Islendinga- bókar. Gegn þessu er helst að grípa til athugunar Jóns Helgasonar, sem Jakob Benediktsson tilfærir líka: „Að Ari hafi sjálfur getað aukið þessa kon- unga ævi og gefið hana út sem sérstaka bók, er í sjálfu sér ekki ósennilegt". Raunar enn sennilegra ef konungaævi var, eins og Islendingabók sjálf, lengd um allt efni 11. aldar. Og myndi Snorri þá styðjast við slíka sérstaka gerð. Annmarka má líka telja það, að orð Ara um að hann hafi aukið bókina „því er mér varð síðan kunnara og nú er ger sagt á þessi en á þeirri“ geta ómögulega átt við þrjá viðbótarkafla aftan við bókina. En þetta getur nú allt gengið upp. Kirkjuhöfðingjarnir vildu auka við bókina, og því „skrifaða eg þessa“ eins og Ari segir, og á hann þar við bókina með viðaukanum. Kveðst hann hafa skrifað hana „of ið sama far“, en þó sleppt áttartölu og konunga- ævi og gert þessa viðauka um það er honum varð síðar kunnara. Þau orð lúta þá ekki að því hvernig hann varð við óskum þeirra Sæmundar um viðauka, heldur að því hverju skakkar að síðari bókin sé rituð nákvæmlega „of ið sama far“ og sú fyrri, þ. e. svo langt sem hún náði. Eg sé raunar ekki að það breyti til neinna muna skilningi á Islendingabók að öðru leyti, hvort þrír síðustu kaflarnir hafa verið eða verið ekki í frumgerð hennar. Málið snýst eiginlega aðeins um nákvæma merkingu orða- lagsins í formálum Islendingabókar og Heimskringlu, og tel ég hana verða hóti eðlilegri með því móti að Islendingabók eldri hafi lokið með kristni- tökunni. Heimildir: Notuð er útgáfa Jakobs Benediktssonar af Islendingabók í íslenskum fornritum I ásamt inngangi hans, einkum 2. grein; þaðan eru teknar tilvitnanir af bls. IX og XII.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.