Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 38
Tímarit Máls og menningar skipt einhverju máli ef sænski herinn hefði sett upp sjónvarpsstöð hér í stað kanans? Það væri jafn útlent og jafnmikill partur af sjónvarpskerfi heimsins. Að menningarlegu hlutverki sjónvarpsins verður vikið seinna. Rds 2 Það sem sýnir einna best að þögult samþykki hafi ríkt um menningarstefnu ríkisútvarpsins er stofnun Rásar 2. Tilvist og þróun sérstakrar ungl- ingamenningar síðan á sjötta áratugnum skapaði ýmis vandamál fyrir ráðendur ríkisútvarpsins. Aldrei fyrr hafði verið til sérstök menning í kringum ungt fólk. Ungt fólk var yfirleitt minni útgáfur af því eldra. Nú rann ungt fólk ekki lengur saman við heildina heldur varð það sérstakur partur af heildarmynd þjóðfélags. Vissulega varð fyrirbærið ungt fólk ekki bara til sí svona, heldur komu til breyttar þjóðfélagsaðstæður og meiri velmegun. Og þarsem ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna þurfti það að sinna þeim sem og öðrum þegnum landsins. Útvarpið varð að gera það með því að spila þeirra tónlist. Stjórnendur fundu útvarpstíma og skipulögðu þætti fyrir ungt fólk. Fullorðið fólk var varað við því að hlusta með því að kalla unglingaþættina gáfulegum nöfnum einsog „Lög unga fólksins“. Þá gátu „venjulegir“ hlustendur slökkt á útvarpinu. En sumir gerðu það ekki, lesendabréf blaðanna báru vitni um það. Sífelld skrif um þennan bévítaðans hávaða og „hvað var orðið af gamla góða útvarpinu?“ Unglingamenning og rokktónlist skoruðu á hólm hugmyndir stjórnenda útvarpsins um menn- ingu. Vandamálið leysist ekki fyrr en með stofnun Rásar 2, sem skyldi vera popptónlistarrás með hagsmuni ungu kynslóðarinnar í hjarta. En ekki var stjórnendum meira annt um unglingana en svo að Rás 2 skyldi ekki fá neinn styrk til starfseminnar heldur vera rekin einungis á auglýsingatekjum. Viti menn, stöðin bar sig. Rás 2 leysti togstreituna innan höfuðstöðvanna um hvað ætti að gera við unglingana, og nú gat gufuradíóið bara haldið áfram að vera einsog það hefur alltaf verið: „Útvarp allra landsmanna“? Hvers menning? Ég hef reynt að gefa til kynna að snobb eða forræðishyggja yfirstéttar hafi ráðið ríkjum í menningarstefnu ríkisútvarpsins. Þessi ráðandi menningar- stefna fæddist í borginni og er útvarpað sem íslenskri menningu. Þegar allt kemur til alls er þessi „íslenska“ útvarpsmenning að stórum hluta útlend, eða íslensk eftirlíking af þeirri útlendu. Þetta á líka við um ríkissjónvarpið en samt birtist menningin þar í aðeins öðruvísi gervi. Islensk menning er 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.