Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 79
Hassanturninn sóðaskap og djúpið sem staðfest var milli ríkra og snauðra, milli hótelgesta og almennings, olli honum þjakandi heilabrotum. A náms- árunum fyrir mörgum árum hafði hann ferðast á annan hátt og næstum svona langt: hann hafði komist til Tanger með nokkur pund í vasanum, þjáðst af kveljandi magakveisu, hungri, sóðaskap og sársaukafullum hælsærum, og hann hafði setið í skítugum kaffihús- um með subbulegum flækingum, gónt á efnameiri ferðamenn, öfund- að þá af rúmunum og matnum en um leið verið sannfærður um að hann væri hamingjusamur og að hinir ferðamennirnir gætu ekki séð á sama hátt og hann hvernig borgin steig hvít og fersk upp úr sjónum á morgnana í lyktarlausum fjarskanum og var þeim mun fegurri sem nóttin hafði verið verr þefjandi. I þá daga hafði hann getað séð og vegna þess að nú gat hann ekki séð lengur, var þá ekki rökrétt að álykta að peningarnir hefðu spillt sýn hans? Ef til vill var sannleikurinn sá að þarna á árum áður hafði hann getað talið sér trú um að hann væri líka fátækur eins og arabarnir og hann hafði séð að þeir gátu lifað lífinu. Hann hafði ekki kveinkað sér þegar hann sá heimili þeirra og engum hafði fundist taka því að pranga inn á hann tuskuúlföldum og gervirúbínum. En nú, þessa vandræðalegu hveitibrauðsdaga, fór hann ekki svo út úr hótelinu að strákurinn við útidyrnar kæmi ekki askvaðandi, færi að gjamma eitthvað um skóna hans og mætti hann ekki bursta skó herrans og hann vildi endilega fá að bursta skó herrans og hann gæti talað ensku og hann gæti meira að segja sungið Bítlalögin, hlustaðu bara. Þessi strákur sat fyrir honum og í hvert sinn sem Kenneth vogaði sér gegnum stóru snúningsdyrnar - og þeir sneru meira að segja hurð- inni fyrir hann, gátu ekki unnt honum þeirrar ánægju að snúa sig út sjálfur - hvolfdi þessi vesaldarlegi, glottandi strákur sér yfir hann, með apafés og varla mennskur. Hann var ótrúlega auðmjúkur en færði sig samt sífellt upp á skaftið: Þegar Kenneth hafði í tíunda skiptið aftekið að láta bursta skóna sína hafði strákurinn bent honum á að skónum veitti sannarlega ekki af burstun, þeir væru honum til skammar sem virðulegum hótelgesti og ferðamanni. Og þegar Kenneth leit niður á fætur sína hlaut hann að viðurkenna að skórnir hans voru skítugir eins og þeir voru yfirleitt því að honum leiddist að bursta þá, honum fannst lyktin af skóáburði vond og var meinilla við að óhreinka á sér hendurnar. Samt gat hann ekki látið þennan 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.