Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar einangrun hjónabandsins var einskis virði, ekki nokkur skapaður hlutur í samanburði við allt þetta fólk, þessi börn, þessar mæður, þessar frænkur, frændur, ömmur, lækna, trésmiði, stjórnmálamenn, hálfvita, þjóna, steinhöggvara og götumálara. Fyrir tíu árum hefði hann ekki getað greint þetta fólk hvert frá öðru en nú var hann farinn að vita og aðgreina og jafnvel þótt bjarmi hugljómunarinnar dvínaði þá vissi hann að eftir sæti að minnsta kosti trúin og grunnur þekkingarinnar. Og meðan hann horfði á þetta fólk varð hann gagntekinn einfaldri ánægju og fögnuði og hann var í leyfi á frídegi þess og hann furðaði sig á að það skyldi nokkru sinni hafa hvarflað að sér að það stæli úr vösum hans. Það skipti ekki máli þótt það hefði vel getað stolið úr vasa hans: honum átti ekki að koma slíkt í hug. Og meðan hann horfði varð honum allt í einu ljóst að einn piltanna sem hann var að stara á var enginn annar en skóburstarinn af hótelinu. Og hann starði á skóburstarann og skóburstarinn starði á hann og augu þeirra mættust og þeir þekktu hvor annan en gáfu það ekki til kynna: hvorugur brosti, hvorugur hreyfði sig því að á þessum stað var engin leið til að láta í ljós gagnkvæma niðurlægingu þeirra. Sem kurteisir jafningjar ákváðu þeir sameiginlega að hunsa þá fortíð. Og hann sá líka að skóburstarinn ungi var í fylgd smávaxinnar konu sem var móðir hans og við hönd sér leiddi hann litla bróður sinn sem var klæddur skínandi rauðri spariskyrtu og var um það bil fjögra ára gamall. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.