Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 103
Listin að Ijúka sögu annari, jafnvel þótt þær hafi einu sinni búið í sama líkama“ (297). Undir lok sögunnar þegar ástin nær hámarki, en endanlegur skilnaður elskendanna er ekki langt undan, þá fer Arnaldur með ástríðufulla játningu um einmana- leika manneskjunnar á úrslitastundum lífsins, „nokkrum mjög einkalegum og einöngruðum augnablikum“, „sem gera manninn að einstaklingi, að sérstæðum heimi, að nokkurskonar plássi út af fyrir sig“. Einhversstaðar er maðurinn „getinn í móðurkvið"; það er annar staður, þar sem hann er „í heiminn borinn“; og loks sá þriðji, þar sem hann „gefur upp öndina“: I engum þessara þýðingarmestu staða og augnablika er hann hluti af mergð- inni, heldur einstaklingur, sem verður til, breytist og þverr fyrir einhverju hatrammlegu lögmáli, sem ekkert, hvorki í honum, né fyrir utan hann megnar að rjúfa. I engum þessum stað er neinn, sem getur breytt hlutskipti hans, hvorki guð né mergðin, ekki einu sinni verklýðsfélag, jafnvel ekki byltingin. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er maðurinn einn, aleinn, - (322/23) Já, einn. Eftir nóttina þegar Salka Valka er orðin viss um að Arnaldur ætlar að yfirgefa hana, „eftir andstutta hljómlausa kveðju þeirra", neitar svefninn að vitja hennar. Og tilfinningum hennar er lýst í stórfenglegum myndum af heimsendi: Þetta var ein af þeim nóttum lífsins, þegar jafnvel gráturinn er frosinn í barminum. Höll hrynur eftir höll, borg eftir borg, og það heyrist ekkert hljóð. Það er eins og saga heils mannkyns líði þar undir lok í þögninni. Jörðin verður aftur auð og tóm. Og myrkur hvílir yfir djúpunum. (350) Sú lýsing hefði einnig getað átt við Diljá, þar sem hún reikar ein í nóttinni um stræti Rómaborgar, eftir að Steinn hefur rekið hana frá sér fyrir fullt og allt. Þegar Salka Valka er búin að kveðja Arnald um borð í strandferðaskipinu og komin í land aftur, var orðið „skuggsýnt, hráslagakuldi og byrjað að hegla. Hann virtist ætla að rjúka upp með garð. Hún settist í klappirnar fyrir neðan túnið í Mararbúð undir slútandi kletti, og horfði um stund agndofa á haglið, hvernig það buldi á fjörugrjótinu" (361). Þetta er Óseyri við Axlarfjörð, ekki hin sólríka strönd Kaliforníu, þangað sem Arnaldur fer. Um hálsinn ber Salka nisti með mynd af Arnaldi, sem hann hafði gefið henni endur fyrir löngu, þegar hann fór í fyrsta sinn suður til að læra. Nú, eftir hinsta skilnað þeirra, tekur hún nistið af hálsi sér og opnar það: Þessi barnsmynd var ekki lengur mynd, hún var næstum því afmáð, hún var í rauninni bara endurminning um mynd, ímynd breytileikans, - og samt það eina, sem hún átti. Hún átti ekkert framar, annað en þessa mynd, sem var ekki lengur mynd . . ., og þessi orð, sem hafði verið hvíslað í eyra hennar: 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.