Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 118

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 118
Tímarit Máls og menningar snögglega fyrir væntumþykju. Samt var leiðinlegt að hitta þau. Enn leiðinlegra var að finna svitalyktina af Badda, heilsa honum og líta undan nývaknaðri græðginni í augunum þegar þau sáust. Baddi sat útí horni með kók á borðinu og logandi sígarettu í rauðum ösku- bakka úr harðplasti. Oskubakkarnir skemmdust af stöðugum sígar- ettubruna, fengu dökka bletti og göt á sig og bræddust. Sjoppu-Mæja hafði verið að hlusta á Badda sem útlistaði viðgerð á gömlum bíl. Baddi sagði sko í öðru hverju orði en þagnaði um leið og Hanna kom inn en konan lá stutta stund áfram í hlustunarstellingum fram á afgreiðsluborðið. Loks reisti hún sig og lét augun flökta milli Badda og Hönnu og setti varlega upp glott. Síðan horfði hún í augu Hönnu sem bað um sígarettupakka. Konan andvarpaði við pöntunina. Þorpið virtist umkomulítið úr fjarlægð, umgirt fjöllum, móum og úfnu hafi þar sem hvítgráar öldur brotnuðu; en það hafði yfir sér sterkan heildarsvip. Aðeins fábrotin kirkjan skar sig úr, önnur hús virtust keimlík á flötu bæjarstæðinu. Þorpið var eins og það hefði verið til um alla eilífð en væri, þrátt fyrir bíl og bíl, löngu yfirgefið. Hægt og stöðugt færðist það nær, stækkaði, en um leið varð smæð þess greinilegri. Þartil síðasta spölinn, þegar húsin virtust í jafnhæð við bílinn. Þegar hann beygði inn afleggjarann hvarf heildarsvipurinn. Geislarn- ir frá framljósunum rétt greindust í hálfrökkrinu. Fyrstu metrana ók hann löturhægt og nam síðan staðar stundarkorn. Svo gaf hann í. Bíllinn fór í holur og þeytti bleytu og aur. Spölkorn frá sjoppunni hægði hann snögglega á ferðinni og hemlaði á planinu. Það hafði stytt upp og ekillinn gekk þurr inní sjoppuna. Hanna hrökk í kút og varð um leið hissa á sjálfri sér. Osjálfrátt mændi hún á hann stutta stund og forvitninni fylgdi ómeðvitaður ótti. Krakkarnir hættu að gramsa í spólunum og rífast um hvaða mynd væri best og góndu á manninn. Það gerði Baddi líka en Sjoppu-Mæja fór út til að fylla á tankinn og mældi manninn út á hægri leið að dyrunum. Hanna hætti að glápa og tvísteig stutta stund. Settist loks við eitt borðið rétthjá krökkunum. Þótt hún væri strax hugfangin fannst 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.