Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 121
Saknað Hann saup hægt á og reykti til skiptis og gretti sig eftir hvern sopa. Skimaði í kringum sig: I augsýn frá bílnum var ekki sála á ferli. Hann lét augun hvíla á gráum vegg frystihússins fyrir framan bílinn. Kveikti á framljósunum. Slökkti aftur . . . Hanna lagði hönd á ennið og fann að það var rakt. Sumpart leið henni eins og snögglega hefði steypst yfir hana umgangspest. Brosið vék ekki úr huganum. En það var ekki fyrr enn eftir dálitla stund í hugsanapásu að hún áttaði sig: Skelfingin sem hafði gripið hana við brosið var eitthvað meira en feimni. Fyrst lét hún andlitið birtast nokkrum sinnum oní þankabunu en síðan festist það. Það var ekkert eitt áþreifanlegt í djúpum léttbónuð- um augunum eða brosandi munninum . . . yfirleitt ekkert áþreifan- legt við andlitið . . . nema kannski fullkomið kæruleysið . . . eða eitthvað sem hún gat ekki skilgreint . . . Eða bara einhver vitleysa í hausnum á henni. Henni varð hugsað til draumsins en fann enga skýringu á órunum. Hún reis á fætur og gekk nokkra hringi um herbergið og fylltist vaxandi óróa. Hefði höfnin hugsun gat hún munað tímana tvenna. Núna var hún nokkrum númerum of stór fyrir magra útgerð og deyjandi þorpið, líkt og hólkvíðar buxur á manni að tærast upp. Hann var hættur að horfa glottandi út á höfnina en var orðinn stjarfur á svipinn. Eins og í leiðslu ræsti hann vélina og ók niðreftir. Hanna læsti höndum í gluggakistuna og hvítnaði í framan. Hann ók löturhægt á bryggjuenda og stöðvaði bílinn eitt andartak við niðurbrotinn kantinn. Setti í bakkgír. Bakkaði góðan spöl og stöðvaði aftur. Skrúfaði niður rúðurnar báðum megin og festi bílbeltið. Þandi vélina svo reykjarhaf stóð afturúr. Hann brunaði af stað og skipti snöggt í annan gír. Við endann náði vísirinn uppí 60. Bíllinn fór í lítinn boga líkt og sundmaður af keppn- isstokk. Hann lenti næstum réttur á vatninu og lá kyrr í gusugang- inum. Síðan sökk hann hægt undir yfirborðið og hvarf. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.