Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 67
um Jámgrím karlinn við Lómagnúp. Þótt Njála minni á Himnasýn að því leyti að Jámgrímur er kallaður „maður“, þá virðist hann vera „bergrisi“ í húð og hár, enda hefur hann jámstafí hendi, rétt eins og við var að búast af jötni. Eins og síðar verður ljósara en í bili, þá hljótum við einnig að gera því skóna að draumurinn sé fjölræður, og því er unnt að fjalla um táknrænt hlut- verk hans sér, enda er ávallt ærið vafasamt að skýra drauma og aðra annarlega fyrir- burði með bókstaflegum hætti. Heitið Jám- grímur(=járn-Grímur) bendirtil vopna og víga; orðin , jám“ og „stál“ vom oft notuð í merkingunni vopn, og á hinn bóginn var „Grímur“ eitt af nöfnum Oðins, sem var guð hemaðar og ófriðar, og táknaði þann sem dylst, enda er það samstofna við orðið gríma sem merkti bæði „nótt“ og „dular- grímu, blöku fyrir andliti.“ Að Óðni verður vikið síðar í þessu spjalli. Hlutverk Jám- gríms má teljast þríþætt: í fyrsta lagi er hann feigðarboði þeirra manna sem hann kallar í draumnum; aðstæður rifja upp merkingu orðsins járn-rödd, „ormstu“, og mætti raunar nota um Jámgrím kenninguna ás járn-raddar. Vitaskuld minnir heiti Jám- gríms einnig á þann jámstaf sem hann ber í hendi. I öðm lagi gerir Járngrímur grein fyrir þeim athöfnum sínum sem hann ætlar sjálfum sér á alþingi: „Fyrst skal eg ryðja kviðu, en þá dóma, en þá vígvöll fyrir veg- öndum;“ hér leiða réttarstörf til víga. Og í þriðja lagi boðar hann í dróttkvæðri vísu að ’höggorma herði-Þundur’ (’hermaður,’ þ.e. Kári?) muni hefjast á landi, menn muni sjá margar heila borgir („manna höfuð“) liggja á moldu; að ormstudynur vaxi nú á fjöllum, og blóð muni koma á leggi sumra manna. Bragð í sögumynstri Flosa þykir undarlega við bregða að draum- maður kallaði þá ,^Eyjólf Bölverksson og Ljót, son Síðu-Halls,“ enda hafði hvomgur þeirra verið við Njálsbrennu riðinn, og raunar kemur Eyjólfur eins og skrattinn úr sauðarleggnum þar sem hann hafði ekki verið nefndur til sögu þegar draumsýn Flosa ber við. Þótt þessum tveim ungu mönnum sé ólíkt farið um flest, þá em þeir báðir höfðingjaefni og deyja langt um aldur fram. Báðir falla þeir á Þingvelli og að heita má í sömu andrá: Eyjólfur hnígur fyrir spjóti Kára og Ljótur fyrir banaspjóti „úr liði Guðmundar ríka [. . .] og varð aldrei uppvíst hver þetta víg hafði vegið.“ Enginn veit hvar óskytja ör geigar. Þótt þeim Eyj- ólfi og Ljóti yrði auðið eins og hins sama skapadægurs, þá virðast þeir eiga harla lítið erindi í hópi feigra brennumanna sem kall- að er á eina haustnótt frá steindyrum Lóma- gnúps. En höfundi Njálu er ljóst hér eins og endranær hvert frásögninni er heitið. Eyj- ólfur Bölverksson og Ljótur Hallsson lenda ekki með vegöndum þeirra Njáls og Berg- þóm af einskæru handahófi, heldur er allt af ráði gert, þótt örðugt sé að átta sig á hlutunum nema mynstur sögunnar íheild sé haft í huga. Ýjað er að feigð þeirra Eyjólfs og Ljóts áður en þeir em bendlaðir við brennumenn. í þann mund sem Flosi fréttir víg Höskulds Hvítanessgoða og þann málatilbúnað sem Mörður Valgarðsson hafði tekist á hendur, sendir hann „orð Halli á Síðu mági sínum og Ljóti syni hans að þeir skyldi fjölmenna mjög til þings. Ljótur þótti best höfðingja- efni austur þar. Honum var það spáð, ef hann riði þijú sumur til þings og kæmi heill heim, að þá mundi hann verða mestur TMM 1990:4 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.