Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 67
Flygt ei bort, du hvide Hind! Du Herlige, som jeg har jaget efter! Du, som min Længsel og min Attraa vakte, Naar gjennem L0vet hen saa let du sprang. I Badet ned jeg styrter mig til dig! Mit Hjertes hede Gl0d du skal fomemme! Du er min Dronning! Jeg er Skovens Konge, Den Kronede blandt Dyrene paa Jorden! Díana brá hendi niður í vatnið og jós því framan í hann og lagði á hann að hann breyttist í dýr með þessum orðum: „Bliv til et Dyr! Bliv, hvad du alt er vorden!“ Um leið tóku hjartarhom að vaxa upp úr enni Aktæons. Þau sprengdu í sundur sveig úr rósum sem Venus hafði krýnt hann með svo að hann féll til jarðar. Eitt andartak stóð hann hreyfmgarlaus með útbreidda arma, en þaut síðan eftir stignum í löngum stökk- um og stefndi inn í kjarrið. Þá kvað hom Díönu við á ný, hundunum var sleppt laus- um og þeir þutu gjammandi á eftir Aktæon. Skömmu síðar bámst tryllingsóp úr kjarr- inu. Hér víkur Paludan-Múller frá goðsögn- inni. Það em hundar Díönu og fylgdar- meyja hennar sem elta Aktæon og rífa hann í sundur, en í goðsögninni voru það hans eigin hundar. Aktæon hjá Jónasi Ódagsett bréf frá Jónasi Hallgrímssyni til Konráðs Gíslasonar veturinn 1843-1844 hefst á kvæði á dönsku. Það er einungis þrjú erindi og tvö þau síðari gerð úr sama goð- sögulega efniviði og með sömu frávikum og Paludan-Múller gerði í ljóðaleiknum Venus sem hér hefir verið dvalið við. Tvö síðustu erindin í bréfinu em á þessa leið: Og nu —jeg ved hverken ud eller ind — jeg styrter igennem skoven, og spger min hvide, min dejlige hind, mens stjernene blinke foroven. O guder! Sá skuer jeg skovens m0 i s0en bag skyggende lunde. Hallo! Det er ude — ak, jeg má d0! Nu jage mig nymfernes hunde. Augljóst er að Jónas hefir fengið efnisatriði kvæðisins frá Paludan-Múller. Veiðimað- urinn hjá báðum er sviptur ráði og rænu þegar hann þýtur gegnum skóginn í leit að hinni hvítu hind og sér hana í vatninu að baki skuggsælla skógarlunda og lokaatriðið er það sama: Allt er tapað, hann hlýtur að deyja, veiðihundamir veita honum eftirför. Jónas notar gjaman sömu orð og Palud- an-Múller, t.a.m. sögnina að styrte. Díana er „min hvide . . . hind“, hún er kölluð „Jagtens M0“ hjá Paludan-Múller, og í end- anlegri gerð kvæðisins breytir Jónas „skov- ens m0“ í ,jagtens m0“. Hjá Paludan- Múller kýs Díana að baða sig í lindinni undir skugga eikur, en hjá Jónasi kemur veiðimaðurinn auga á hana „i S0en bag skyggende lunde“, sem Jónas breytir í end- anlegri gerð í „dunkle lunde“. Um það bil ári síðar en Jónas skrifaði Konráði bréfið sem kvæðið var í, hreinrit- aði hann það og gaf því heitið Efter ass- embléen sem merkir eftir samkvæmið eða dansleikinn. Af kvæðinu má berlega ráða að samkvæmið sem getið er um í bréfinu hafi valdið honum sámm vonbrigðum. Hvað þeim olli er ekki unnt að gera sér fullljóst. Um veturinn varð einnig annar atburður í lífl Jónasar sem endurómar í kvæðinu. Hann fór á dýraveiðar ásamt fleir- um með byssur og hunda, „og náðum þrem- ur dýmm og tveim hérum“, segir hann í TMM 1992:3 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.