Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 113
sá hefiir nóg sér nægja lætur“. Fyrsta gagnrýn- isatriði í ritdómi Ingólfs er varðandi afmörkun efnis. í aðfaraorðum og af texta bókarinnar er ljóst, að tekin eru til athugunar öll þau verka- kvennafélög, sem heimildir fundust um, hvort sem þau voru innan, eða utan ASI. Einnig öll þau verkalýðsfélög og iðnfélög sem heimildir sýndu að konur höfðu verið meðlimir í og þá rakin nokkuð saga hvers félags þó óvissa væri um það hvenær konur komu inn í þau. Um þetta efni fellir IVG þann „Salómónsdóm" að: „Vandamálið er ekki leyst heldur látið fjara út.“ Hvað sem það nú getur merkt í þessu samhengi. Þá kemur fullyrðingin: „Bókin skiptist í um 130 kafla og eru langflestir helgaðir einu félagi þannig að reynt er að uppfylla markmiðssetn- ingar verksins fyrir hvert félag á hringferð um landið.“ Þessi staðhæfing er síðar ítrekuð. Væri ekki ráð fyrir þennan lesanda að líta yfir efhisyfírlit sér til glöggvunar? Þar má sjá að Verkakvennafélögum em gerð skil eftir aldurs- röð, án tillits til aðseturs þeirra. Fyrsti kafli bókarinnar nefnist Aðfaraorð og er á bls. 5-8. „Þörfm“ var stofuð á Akureyri árið 1909 og em bls. 9-13 helgaðar henni. Verkakvennafélagið „Framsókn" í Reykjavík var stofnað 1914 og er saga þess félags rakin í nokkmm köflum á bls. 13^12. Verkakvennafélagið ,,Eining“ á Akur- eyri var stofnað 1915, en því em gerð nokkur skil á bls. 42-66. Verkakvennafélag ísafjarðar var stofnað árið 1917 og þó það yrði ekki lang- líft og væri utan verkalýðssambanda þá er um það félag ritað á bls. 66-70 og þannig áfram allt til ársins 1942. Staðhæfmgar IVG em því rang- ar hvað þetta varðar og er algerlega út í hött að telja niðurröðun efnis mglingslega, eða tilvilj- unarkennda og skal það rökstutt nánar. Helft bókarinnar er helguð verkakvennafé- lögum eða 205 fyrstu blaðsíðumar af alls 410 bls. Síðan koma nokkrir stuttir kaflar undir sam- heitinu „Félög faglærðs verkafólks“ bls. 206- 224. Þá kemur kafli um „Verkalýðsfélög og verkamannafélög". Þar er formálskafli, þar sem gerð er grein fyrir efnisvali, ásamt niðurröðun og er hann ritaður lesendum til aðstoðar, en þar segir: „Þeir kaflar sem hér fara á eftir, fjalla um sameiginleg félög ófaglærðs verkafólks. Ég flokka þau eftir landshlutum, en held réttri tíma- röð innan hvers landshluta um sig“. Sá kafla bókarinnar, sem hér um ræðir er á bls. 225-353 en þá taka við lokaorð og efnisútdráttur á ensku ásamt skrám. I lokaorðum greinar sinnar hnykkir IVG á þessum fullyrðingum sínum, sem em þó rakalausar, eins og hér hefur verið sýnt. Rétt er þó að athuga hvað hann hefur fram að færa varðandi sérgrein sína, Iðju í Reykjavík. Verður nú litið á nokkur þeirra 23 tölusettu atriða, sem virðast fyrirferðarmikil gagnrýni. Þar segir í þeim greinum sem IVG telur fyrst: „1. Ekki er getið í fundargerðum félagsins að tvær þær fyrstu hafi verið lesnar upp á fundum athugasemdalaust eins og Þómnn fullyrðir.“ Engin mótmæli eða athugasemdir em bókaðar við nefhdar fundargerðir í bókum fé- lagsins og er þessi athugasemd því markleysa. „2. Setningin um boðun stofnfundar er mgl- ingslega orðuð og rangt er að „þau þijú sem kosin vom í stjórn félagsins" hafi verið á meðal fundarboðenda." Einfaldast er að taka hér upp það sem í bók minni stendur, til þess að lesendur ánetjist ekki mgli: „Fundarboðendur vom þeir Sigfús Sigur- hjartarson, Jón Sigurðsson og Bjöm Bjamason og auk þeirra þau þrjú sem kosin vom í stjóm félagsins“ (bls. 230). Síðar segir frá því að Bjöm Bjamason var kosinn fyrsti ritari Iðju og var síðar lengi formaður félagsins. „3. Ekki verður séð af fundargerð stofnfundar hvort lög félagsins vom samþykkt óbreytt eins og Þómnn segir.“ Fundargerðir Iðju á þessum ámm vom mjög greinargóðar og læsilegar. Ef tillögur um breytingar hefðu verið bornar fram á nefndum fundi hefðu þær verið færðar til bókar, tillögumanna getið og að öllum lfldndum hefðu spunnist um þær einhveijar umræður. Engu slíku er til að dreifa í fundargerð og ekki er heldur getið um slíkar athugasemdir á næsta fundi á eftir. Alíka marklausar em fleiri þessara athuga- semda svo sem þegar IVG telur rangt að segja TMM 1992:3 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.