Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 70
„Spurningadálkur fyrir moðhausa landsbyggðarinnar. Kæri ritstjóri, hvaða ráð eru við vindgangi?11 (bls. 121). Og Lafði Dudley sem keypti minningar- kort um uppreisnarsegg í misgripum var á leið til að líta á öll trén sem rifín voru upp með rótum af fellibylnum í fyrra (bls. 139). Vindur kemur einnig fram í orðfæri og orðatiltækjum. Hér er Bloom að hugsa: „Skrýtið hvernig þessir blaðamenn kúvenda þegar þeir fá veður af nýrri stöðu. Vindhanar.“ (bls. 127). Þetta kemst þó ekki alltaf til skila í þýðingunni, Bloom heldur áfram á frummálinu: „Hot and cold in the same breath ... Go for one another baldheaded in the papers and then all blows over.“ Á öðrum stað hefur þýðandinn leyst vandann hnittilega. Bloom er að hugsa um auðugt gamalmenni á grafarbakkanum. Á frummálinu: „Windfall when he kicks out.“ í þýðingunni: „Stóra úthlutunin kemur þegar hann geispar golunni.“ (bls. 126). Uppblásinn vindbelgur í samræmi við þá vinda sem leika um kaflann og sögusviðið, ritstjórnarskrif- stofuna, er eitt meginviðfangsefni hans mælskulist og uppblásin skrúð- mælgi. Reyndar mætti nota kaflann sem kennslubók í málskrúðsfræði, því að Joyce hefur þar haganlega komið fyrir íjöldamörgum dæmum um mælskubrögð; Stuart Gilbert telur upp nærri hundrað dæmi mismunandi mælskubragða úr klassískri retórik í riti sínu um Ulysses. Hér má nefna örfá þeirra. Þegar prófessor MacHugh segir: „Hvernig var siðmenning þeirra? Víðtæk, það viðurkenni ég: en viðbjóðsleg." (bls. 132) — þá er það dæmi um sýnorkesis, það mælskubragð að viðurkenna kost áður en ráðist er af heift á ókostina. „Selvíti hniðugt,“ segir Lenehan (bls. 139), og það heitir metaþ- esis, viðsnúningur. Sama kemur fyrir þegar Bloom les prentsátrið: „mangiD kcirtaR“ (bls. 124). Þegar Stephen hugsar: „Sé það á andliti þínu. Sé það í augum þér.“ (bls. 136), er á ferðinni anafóra, endurtekning sömu orða í byrjun setninga. Þannig mætti lengi telja, en að vísu hafa sum þessara mælskubragða glatast í íslensku þýðingunni. Mælskubrögðin eru hins vegar aðeins lítilsháttar ísaumur í kringum það meginþema mælskulistarinnar sem gengur gegnum kaflann. Persónur vitna í löngu máli í þrjár ræður og leggja á þær dóma. Fyrst verðum við vitni að því, ásamt Bloom, að Ned Lambert les upp úr blaði dagsins kafla úr ræðu um unaðsemdir ættjarðarinnar sem bakarinn Dan Dawson hafði flutt kvöld- ið áður (bls. 125-8). Ræðan er full af hástemmdu og samantvinnuðu mál- skrúði, nánast skopstæling á slíkum belgingi, og viðstaddir hakka hana óspart í sig. „Nú er nóg komið af þessum uppblásna vindbelg!“ segir Mac- Hugh prófessor (bls. 127). En þó að menn láti ekki blekkjast af skrúðmælg- 60 TMM 1994:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.