Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 50
skólann. En einsog smásagan „Samfundur11 gefur til kynna var hann að nálgast bernskulok. Þetta sama vor, þegar hann var 14 ára gamall, var hann eitt kvöld á heimleið úr leikhúsi og gekk eftir trjáskyggðum stíg, þegar í vegi hans varð vændiskona sem vígði hann inní forboðna leyndardóma kynlífs- ins. Meðþví James var bæði of ungur og of kaþólskur til að gerast svallari, hélt hann áfram að lifa syndsamlegu lífi með leynd og talsverðum samvisku- kvölum, og skýrði seinnameir svo frá að bindindi hefði verið sér ofviða. I Portrait segir um Stephen: „Blóð hans var í uppreisn . . . Hann stundi með sjálfum sér einsog áttavillt rándýr. Hann langaði til að syndga með einhverri sem væri sömu gerðar og hann . . . og fagna með henni yfir syndinni.“ En ,Á laugardagsmorgnum þegar Bræðrafélagið kom saman ... var hann for- söngvari sinnar fylkingar í víxlsöngnum. Falsið í hátterni hans angraði hann elcki.“ Æskuár Falsið angraði hann elcki fyrren í nóvember 1896 þegar séra James Cullen kom frá Clongowes til Belvedere í því skyni að stjórna helgistundum pilta til heiðurs heilögum Francis Xavier. Þegar James hugleiddi skepnuskap sinn og „fnyk hræðilegs helvítis“ fór hann í öngum sínum og sjálfsásökun fótgang- andi yfir þvera Norður-Dyflinni til að skrifta fyrir hettumunld í kapellunni í Kirkjustræti fremuren fyrir jesúíta í Gardinerstræti. Hann hóf að iðka bænargerðir, meinlæti og helgiathafnir af sömu alúð og hann hafði sýnt öðrum viðfangsefnum. Var hann svo einbeittur í trúarákafanum að jafnvel jesúítakennurum hans þótti miJdð til um, en þeir höfðu áður séð ástæðu til að vara foreldrana við grunsamlegu líferni hans. Tvö síðustu árin í Belvedere var James reglulegur sunnudagsgestur á heimili Davids Sheehys þingmanns, sem átti sex tápmildl börn á æskuskeiði. Var Stanislaus oftlega í fylgd með bróður sínum í þessum heimsólmum. Á Sheehy-heimilinu var líf í tuskunum þegar þá bræður bar að garði, allra- handa leikir, söngur og hljóðfærasláttur. James var vinsæll fyrir orðheppni og fyndni, leikarahæfileika og góða söngrödd. Hann hafði bjarta tenórrödd og söng gjarna írska, enska og franska söngva. Tveir Sheehy-bræðra voru honum samtíða í Belvedere og var vinfengi með þeim, en James var þó hrifnari af systrunum og þá einkanlega Mary Sheehy, sem hann um eitt skeið felldi hug til. Hann var nú farinn að líta á sig sem ljóðskáld, sem var raunar mesti missldlningur. Ljóðin sem hann orti á þessum tíma voru mörg inn- blásin af rómantísku ástarþeli til Mary. Er ekld ósennilegt að hún sé að einhverju leyti fyrirmynd stúlkunnar sem nefhd er Emma Clery í Stephen 40 TMM 1994:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.