Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 34
„vindur urn nótt“ Söguna „Ungfrúin góða og húsið“ ritaði Halldór árið 1933 og hún kom út í smásagnasafninu Fótatak manna sama ár.5 í sögunni vísar Halldór beint og óbeint í kvæðin þrjú sem birst höfðu í Vöku. Síðasti kafli sögunnar hefst með tregafullri hugleiðingu um hverfulleikann: Og árin líða hjá, „einsog vindur um nótt“. Hvar eru nú litirnir af dögum æskunnar? Vér vöknum einn morgun gránuð í vanga með föla kinn og spékoppurinn orðinn að hrukku. (bls. 88) Þegar hér er komið sögu hefur Rannveig prófastsdóttir sett smánarblett á fjölskyldu sína með ótilhlýðilegri barneign í viðbót við uppdiktað trúlofun- arstand og aðra barneign áður. Hún var látin giftast þægum búðarþjóni og henni var útskúfað úr fjölskyldunni. Æska hennar fölnaði, lífsgleðin þvarr, dapurleikinn einn var eftir. í ofangreindri tilvitnun vísar höfundur í öll þrjú kvæðin. Segja má að í þeim öllum speglist með nokkrum hætti hin dapurlegu örlög Rannveigar. Hún gæti sem best verið mælandinn í Ljóði ; hún ræðir við vindinn sem flytur henni fregnina um að til einskis sé að þrá og bíða eftir vorinu: Lát vökuna dvína, — vík burt þinni þrá, kvað vindur um nótt. Á leið minni að vísu ég vorið sá, kvað vindur um nótt. En lauf þess var dapurt og líkföl þess brá, og ljóðið, er andaði vörum þess frá, sem vindur um nótt.. .6 Vísun Halldórs til síðustu hendingar kvæðisins er svo augljós, þótt saman- burðartengingin sé ekki hin sama, að hann setur um hana tilvitnunarmerki. Spurningin: „Hvar eru nú litirnir af dögum æskunnar?“ er vísun í hin fleygu upphafsorð Saknaðar: Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað? í kvæðinu Hvað er klukkan . . .? er fjallað um andstæðurnar: vongleði og sorg, yndisþokki og afskræmi. Síðasta málsgreinin í tilvitnuninni hér að framan úr sögunni á sér samsvörun í kvæðinu; lýsingar á hrörnun og dapurleika eru hliðstæðar og hugblærinn hinn sami þótt ekki séu notaðir sömu drættirnir að öllu leyti í andlitsmyndinni til að tjá það. Brosið er á 32 TMM 1996:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.