Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 45
„ [. ..] munnvikin dregin niður, andlitið ber svip af ólinnandi þjáníngu.“ (bls. 198) Vettvángur dagsins (Jóhann): ,Augnalitur hans undir þungum samvöxnum brúnum var ekki án sam- blands við grænt; hið fjarskygna augnaráð, sem var að jafnaði myrkt af þjáningu, [...]“ (bls. 274) „[...] letrað mál var hégómlegt í samanburði við þennan dimma gullbrydda róm sem stundum hafði mýkt af flosi [...] (bls. 273) Kvœði og ritgerðir (Jóhann): „[...] í djúpum hægum gyltum bassa,sem leið út í hljóðskrafogsíðan þögn.“ (bls. 9) Grikklandsárið (Jóhann): „ [...] setti í brúnirnar, munnvikin dregin niður, lágur vexti, [...]“ (bls. 60) „tvær andstæður“—„tvennskonar örlög“ En það er ekki einungis að Jóhann Jónsson gangi um í Heimsljósi í persónu Arnar Úlfars. Samræður Jóhanns og Halldórs Laxness um fegurra mannlíf og betra þjóðfélag eiga sér líka hliðstæðu í Höll swnarlandsins þar sem þeir Örn Úlfar og Ólafur Kárason ræða saman. í pistlinum „Vinur minn“ frá 1932 ræða þeir Halldór og Jóhann saman og eru á göngu alla nóttina. Og þótt umhverfið sé ólíkt á Sviðinsvík og í Leipzig þá verður það svipað í uppljómun hugsjónanna. Við sáum veröldina rísa eins og sumarfagurt hérað rís með fjöllum sínum, vatni og grundum úr mjúkum þokureifum aftureldingar- innar. („Vinur minn“, Fótatak manna, bls. 125) í Höll sumarlandsins ganga þeir Örn Úlfar og Ólafur Kárason saman alla nóttina, og það var eingin nótt, aðeins lítilsháttar óveruleiki, stundarleiðsla, þokur á víð og dreif eins og landslagið ætlaði að leysast upp og svo leystist ekkert upp og þokurnar voru horfnar á ný, hárauð glóð á efstu fjallseggjum. (bls. 124) í níunda kafla Grikklandsársins (1980) segir frá gönguferð þeirra Halldórs og Jóhanns að næturlagi frá Reykjavík upp í Mosfellssveit. Þar er líka margt TMM 1996:4 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.