Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 59
kvæmum útlistunum á hverjum lið fyrir sig auk enn nákvæmari athuga- semda varðandi tungumálið og notkun þess, er að finna í reglugerðinni, enda er hún um fjórtán síður. T.d. voru svefnherbergi og baðherbergi undir sérstöku eftirliti því slíka staði töldu kvikmyndaeftirlitsmenn svo nátengda kynferðislegum athöfnum að þá ætti helst ekki að sýna. Tvíbreið rúm þóttu varasöm á tjaldinu, eiginmaður mátti ekki sitja á rúmi konu sinnar nema vera með báða fætur á gólfinu. Kossar máttu aðeins vara í átta sekúndur og ljúka varð kossinum með lokaðan munninn. Eins og nærri má geta varð þetta til þess að gera kynbombum áratugarins, eins og Jean Harlow og Mae West, lífið leitt enda voru þær báðar nánast ofsóttar af ritskoðurunum. Auk ögrandi framkomu var þeim bannað að tala opinskátt um kynferðislega ánægju og frelsi kvenna, hvað þá að hafa slíkt í flimtingum. Syndir og salerni Leikstjórinn góðkunni, Alfred Hitchcock, lenti oft í vandræðum vegna kvikmyndaeftirlitsins við gerð mynda sinna í Bandaríkjunum. Við vinnslu myndarinnar Rebecca (1940), sem gerð var eftir samnefndri bók Daphne du Maurier, vildi Hitchcock útfæra handritið á allt annan veg en söguþráður bókarinnar sagði til um en framleiðandinn, David O. Selznick, þvertók fyrir það á þeirri forsendu að fjölmargir hefðu lesið þessa frægu bók og hefðu því ákveðnar væntingar um myndina. Það kaldhæðnislega er að eina atriðið sem Hitchcock vildi hafa nákvæmlega eins og í bókinni var endir sögunnar en því höfhuðu ritskoðarar á þeirri forsendu að sögupersónurnar mættu ekki komast upp með glæpi. I lok bókarinnar kemur í ljós að aðalpersónan Maxim de Winters (Laurence Olivier) hafði skotið hina grimmlyndu eigin- konu sína Rebeccu til bana með köldu blóði og byrjar síðan nýtt líf með annarri eiginkonu sinni (Joan Fontaine). Þennan endi tóku eftirlitsmenn ekki í mál því eins og segir í reglugerðinni má samúðin ekki vera með þeim sem brýtur lög. Leikstjórinn varð því nauðugur viljugur að breyta söguþræð- inum og lyktaði málinu á þann veg að dauða Rebeccu var breytt í slys. Endirinn var endurskrifaður nokkrum sinnum þar til hann fékk náð fyrir augum ritskoðara. Hitchcock lenti í svipuðum vandræðum við gerð myndarinnar Suspicion (1941) og má segja að tvískinnungur reglugerðarinnar hafi, þótt grátbros- legur væri, komið að góðum notum þegar upp var staðið. Ætlunin var að láta eiginkonuna (Joan Fontaine) vera barnshafandi og fremja sjálfsmorð í sálarangist sinni í lok myndarinnar. Ritskoðarar þvertóku fyrir þetta og var TMM 1996:4 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.