Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 64
En málið er varla svona einfalt og vekur umræðan upp fjölmargar spurn- ingar eins og hvort bandaríska þjóðin geti komið sér saman um hvað sé ósiðlegt og hvað ekki; hvort hinir íjölmörgu kynþættir og trúarbrögð geti komist að samkomulagi í þessu máli, hvort hugmyndin sjálf stuðli ekki óhjákvæmilega að einhvers konar misrétti. Einnig má draga þá ályktun að gróskan í framleiðslu ofbeldis- og kynlífsmynda sé vegna þess að þær seljast og má í framhaldi af því velta fyrir sér hvað sé orsök og hvað afleiðing. Á að hafa vit fyrir þeim fjölda sem kýs þetta efni? Spyrja má hvort refsa eigi fjöldanum fyrir þá einstaklinga sem taka myndirnar of bókstaflega og taka sér ofbeldið til fyrirmyndar og hvort hert eftirlit væri ef til vill til þess fallið að glæða áhuga manna á neðanjarðarframleiðslu. Af þessu má ljóst vera að í landi frelsisins, þar sem tjáfrelsið ríkir og ólíkir þjóðfélagshópar þrífast, yrði hart barist áður en ný reglugerð kæmist á skyld þeirri á fjórða áratugnum. Heimildir Belton, John. Atnerican Cinema / American Culture. McGraw Hill, Inc., USA 1994. Hunter, Allan (ed.). Movie Classics. Chambers, Edinburgh 1992. Katz, Ephraim. The Macmillan International Film Encyclopedia. HarperCollins, London 1994. Kempley, Rita. International Herald Tribune. 22. júní 1995. Medved, Michael. Hollywood vs. Atnerica. HarperPerennial, New York 1993. Norman, Barry. The Story of Hollywood. Nal books, London 1987. Robinson, David (cons. ed.), Movies of the Thirties. Obris, London 1983. Spoto, Donald. The Dark Side of Genius. The Life ofAlfred Hitchcock. Plexus, London 1994. Trevelyan, John. What the Censor Saw. Michael Joseph Ltd., London 1973. Weinraub, Bernard. International Herald Tribune. 2. júní 1995. Kvikmyndir sem vísað er í: Big Sleep, The, (1946); Howard Hawks Henryand June, (1990); Philip Kaufman Moon is Blue, The, (1953); Otto Preminger Mr. and Mrs. Smith, (1941); Alfred Hitchcock Paradine Case, The, (1947); Alfred Hitchcock Rebecca, (1940); Alfred Hitchcock Showgirls, (1995); Paul Verhoeven Suspicion, (1941); Alfred Hitchcock Aftanmálsgreinar 1. The Story of Hollywood, 84 62 TMM 1996:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.