Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 79
gamals vitrings sem hefur alla æfi brotið heilann um hamingju mannanna og velferð samfélagsins. En þótt margir seinni tíma menn sem íjalla um stjórnspeki og sögu hennar þekki stjórnmálahugsun Platons einkum af Ríkinu lásu hugsuðir fornaldar Lögin, og þau höfðu mikil áhrif á mótun evrópskra stjórnmála, miklu meiri en Ríkið. Hefur Platon enn áhrif á evrópsk stjórnmál? Þessari spurningu má ef til vill svara á marga vegu en öll rétt svör hljóta að minna á að hann var bæði áhrifamikill talsmaður vísindalegrar stjórnar, fagmennsku og fræðilegrar menntunar embættismanna og upphafsmaður kenninga um réttarríki og dreifmgu valdsins. Sú málamiðlun milli lýðræðis annars vegar og konungsvalds eða vísinda- legrar stjórnar hins vegar sem Platon setti fram í Lögunum vísaði veginn til stjórnarhátta sem sameina lýðræði og stöðugleika, réttarríki og styrka stjórn. Það var ekki fýrr en lýðræðishugsjónin og einstaklingshyggjan blönduð- ust saman við hugmyndir í anda Laganna um valdajafnvægi, fulltrúakjör og réttarríki að mönnum lærðist næg „pólitísk tækni“ til að byggja lýðræðislega stjórnskipan sem er stöðug og hentar fjölmennum og víðlendum ríkjum. Harpa Hreinsdóttir móðurmálskennari við Menntaskólann að Laugarvatni las uppkast að þessari grein og lagfærði málfar, stíl og stafsetningu. Síðan las Kristján Árnason bókmenntafræðingur og grískumaður hana yfir og benti mér á ýmislegt sem betur mátti fara. Eiga þau bæði þakkir skildar. Rit sem ég hef stuðst við eða vitna í: Durant, Will. 1967. Grikkland hið forna, fyrra bindi. íslensk þýðing Jónasar Krist- jánssonar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Durant, Will. 1979. Grikkland hiðforna, síðara bindi. íslensk þýðing Jónasar Krist- jánssonar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Hannes H. Gissurarson. 1994. Hvará maðurinn heima? Hið íslenska bókmenntafé- lag. Klosko, G. 1986. The Development ofPlato’s Political Theory. Methuen. Platon. 1963. Plato The Collected Dialogues. Ritstjórar Edith Hamilton og Hunt- ington Cairns. Princeton University Press. Platon. 1977. Gorgías. íslensk þýðing Eyjólfs Kjalars Emilssonar. Hið íslenska bók- menntafélag. Platon. 1991. Ríkið. íslensk þýðing Eyjólfs Kjalars Emilssonar. Hið íslenska bók- menntafélag. Popper, Karl R. 1945. The Open Society and its Enemies, volume I Plato. Routledge & Kegan Paul. Sinclair, T. A. 1961. A History og Greek Political Thought. Routledge 8< Kegan Paul Ltd. Stalley, R. F. 1983. An Introduction to Plato’s Laws. Hackett Publishing Company. TMM 1996:4 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.