Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 87
Indriði: Manstu hvað ég var mikill morgunhani? Ég var kominn fram úr næstum áður en ég opnaði augun. Rifinn upp fyrir allar aldir af lífskraftinum og vinnugleðinni. Þá var gaman að vakna við hliðina á þér, Kristín mín. Sjá þig svona fallega á koddanum. Og hlakka strax til að smjúga í fangið á þér um kvöldið. Mér þótti gaman að lifa, gaman að smíða daglangt og sjá árangur verka sinna vaxa fram íyrir augum sér, hurðir og skápa. Og meira en gaman að elska þig. Tilfmningin um þig óx í brjósti mínu eins og þegjandi, en um leið syngjandi fögnuður. Og gerir enn. Sú tilfinning eldist ekki. Sem betur fer. Það er hún sem gerir mér lífið ennþá bærilegt, þrátt fyrir allt. Hún gulnar ekki og stirðnar ekki. Þess vegna skal ég aldrei kvarta, þótt ég geri lítið annað en að rangla svona þusandi hérna um íbúðina. Þusið er mín iðja núna, eins og þú veist. Og þú umberð það, eins og annað, blessunin. (Indriði klárar úr bollanum og rís áfætur) Indriði: (Brýnir raustina oghálfkallar) Kristín mín! Getégekkert gert fyrir þig? Á ég að trúa því, að þú viljir ekki nokkurn skapaðan hlut? Ég er farinn að hafa verulegar áhyggjur af þér. Þú verður að rífa þig upp úr þessum doða. Þetta gengur ekki. Ég er samt viss um að þér batnar, þótt þeir hafi sent þig alltof fljótt heim. Ég sá það undireins á föstudaginn, þegar ég sótti þig á sjúkrahúsið. En við eigum eftir að koma þér á kreik. En þá verður þú líka að nærast eitthvað. Kristín? Heyrirðu hvað ég er að segja? Já auðvitað heyrirðu það. Ég sting upp á því, að við gerum okkur dagamun, þegar þú ferð að ná þér. Hvað segirðu um, að við skreppum vestur? Það gerir ekkert til, þótt það sé komið skammdegi. Það er alltaf gaman að koma vestur. Manstu þegar við sáumst þar fyrst? Ég var nýkominn með þeim Þorsteini og Gumma til að slá upp fyrir gagnfræðaskólanum í akkorði. Og við hömuðumst svo mikið, að ég var með harðsperrur um allan skrokkinn. Ég hélt ég gæti ekki hreyft mig, þegar ég vaknaði eft ir fyrsta vinnudaginn. Og svo skrapp ég í bakaríið til að kaupa handa okkur snúða með kaffinu. Og þú brostir þessu undarlega brosi. Ég var svo TMM 1996:4 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.