Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 101
Margrét Lóajónsdóttir Tvö bréf Madrid. 17.01.1994. Einu sinni þekkti ég þig auðvitað ekki. En nú getum við hætt að vera með látalæti. Þú veist hvað þetta snýst allt saman um (og hvað það snerist allt saman um.) Aðeins þú hefðir vitað hvað ég þráði. Var þrá mín þá barnsleg? Sakleysisleg? Já, hún var í senn dýrslega fögur og barnslega saklaus. Mig langaði aðeins til að senda þér bréf. Ég var hætt að hugsa um nokkuð annað. En nú veit ég að þú hefur áhyggjur af mér af því stimpillinn á frímerkinu stangast á við það hvar ég segist vera. Hlustaðu samt á mig þegar þér finnst einsog ég tali út frá hjartanu því þá eiga orð mín aðeins við um þig. Ég vaki, ég vaki! Dorma, dotta, blunda, sofna, það er draumur hins vansvefta manns. Ég ráfa um þessa borg, einmana og man stundum ekki hvar ég bý. Bréfin til þín eru mér einskonar tjaldhælar þar sem mér finnst ég svífa um himinhvolfið líkt og ógnarstórt tjald. Ég læt mig dreyma. Og stundum gerist eitthvað voðalegt. En þú ert staddur niðri á þessari litskrúðugu jörð og ég veit þú undrast um mig og ert kannski hræddur, og kannski er full ástæða til, en ég segi þér hér og nú: Ég spjara mig. Einu sinni þekkti ég þig auðvitað ekki. Samt leitaði ég þín á nóttu sem degi. Þín fna. TMM 1996:4 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.