Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 102
Nerca 22.01.1996 í 38 stiga hita. Þú segir að ég sé þín kona. Ég sé sólin, ég sé með öðrum orðum, þín Júlía. Ég ligg og hlusta á þig. Bjarndýrsfeldurinn er mjúkur og ég reyni að kveikja upp í arninum með fótum mínum, þú hefur nefnilega bundið hendur mínar fyrir aftan bak. Nú slær niður eldingu rétt hjá húsinu okkar. Þú ert sallarólegur og smyrð líkama þinn með sírópi. Það hjálpar þér til að slaka á, segirðu. — Verður það sárt? spyr ég. — Hvað? segir þú, losar hendur mínar og kyssir þær. — Veistu, segi ég þá: — Ég fæ mig aldrei fullsadda af því að öskra! Eða sérðu ekki hvernig heimurinn er orðinn! Sérðu ekki hvernig hann hefur alltaf reynt að verða, alltaf, alltaf! Og við getum ekkert gert... — Er það ekki djöfullegt? spyr ég. — Þar eru eingöngu útlimir, segirðu með þínum lága rómi, síðan bætirðu við: — En ég á víst heima þar ... Ég skelf, óttast bardaga og fínn að það beinist að skrokknum. Ég strýk yfír andlit mitt og ímynda mér að hendur mínar séu englar og andlitið hvítur flugdreki. Við höfum komið okkur upp nýju tungumáli sem við köllum Al- gleymismál. Á því máli ríma orð einsog ást, girnd, líf og dauði. Yfirleitt segjum við þó sem minnst. Tíminn líður hægt, en við vitum að einn daginn verður allt að einu moldarflóði. Súrsætur fnykur fýllir loftið og milljón svartir kettir þvælast fyrir fótum okkar. Þeir hvæsa og þeir mala og ég reyni að ná athygli þinni en þú segir aðeins að ég sé þín kona. Júlía. 100 TMM 1996:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.