Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 104
Það er varla að ég þori að leiðrétta fyrir honum aðra „missögn“, sem fram kemur í nýrri yfirlýsingu hans í 3. hefti Tímaritsins 1996, en þar segir svo: „Hið rétta er, að Þorgeir er formaður málverndarsjóðs“. Þetta er undarleg fullyrðing, sem strandar í fyrsta lagi á því, að ég hef aldrei verið formaður eins eða neins og í öðru lagi á hinu, að málverndarsjóður er víst ekki til. Ekkert af þeim atriðum, sem yfírlýsingar Geirlaugs íjalla um varða á neinn hátt þau málefni, sem ég reifaði í fyrra bréfinu til þín, enda hefði ég ekki virt þetta þroskafall hans viðlits, ef ekki hefði komið annað til. í 3. hefti Tímaritsins 1996 birtist líka yfirlýsing frá þjóðskáldinu Einari Braga út af þessu sama skrifi mínu um „sparifatatilhneigingu“ þjóðarinnar. Hún er stórum fullorðinslegri en yfirlýsingar Sauðárkróksskáldsins, a.m.k. undir lokin. EB segir þó í upphafi: „Sveinn myndasmiður var Guðnason [en ekki Guðmundsson eins og segir í bréfinu til þín]. Þorgeir vitnar þarna í texta undir mynd af Guðmundi Jóhannessyni". Ekki fæ ég séð hvað þessi prentvilla kemur málinu við, hvort sem hún væri runnin frá texta Eskju eða misminni mínu. Föðurnafn Sveins skiptir akkúrat engu máli í þessu samhengi. Hitt ekki heldur þó Einar Bragi sjái á kvik- myndabúti Sveins heitins „eina gamla konu“ þar sem ég sé tvær stúlkur forða sér undir brigði. í sjálfu sér er þetta engu svaraverðara en fyrrnefnt þroskafall Geirlaugs. Samt er nú engu líkara en ég sé farinn að svara þessu og get þá rétt eins beðist afsökunar á því að hafa rangfeðrað Svein heitinn Guðnason. Ástæðan til þess, að mér þykir rétt að svara er líklega sú, að eftir langa og ítarlega mæðu við það eitt að gera texta minn tortryggilegan kemur Einar Bragi þó að endingu við í því málefni sem til umræðu var. Hann segir: „ . . . K'fcnn höfðu ekki áður kynnst kviknyndatökum en þekktu \d til ljósnyndunar, þar sem wnjan \ar að menn klæddust sínum skástu fötunr færu í myndastofu til að ,„sitja fýrir“ ... Þess \egna var ekkert uixiarlegt þótt sumum brygði þegar farið var að rrynda þá óurrbeðið og óviðbúna úti um hvippinn og h\appinn í hwrsdagslörfumog bæðust undan því eða reyndu að hlaupa í félur.“ Þetta er áreiðanlega rétt hjá skáldinu. Og það má aukin heldur bæta því við að þessi „sparifatatilhneiging“ ljósmyndaranna, sem enn lifir svona góðu lífi, hefur verið skýrð með þeirri einföldu staðreynd að upphaflega var ljósmynd- un svo dýr, að góðborgarar einir og burgeisar höfðu efni á því að veita sér þann munað. Þeir létu mynda sig í „hversdagslörfum“ sínum úti í garðhúsi eða framan við slotið. Og þegar verðlagning stofuljósmyndunar síðar meir var orðin á færi venjulegra smáborgara höfðu menn tilhneigingu til að klæða 102 TMM 1996:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.