Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Blaðsíða 12

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Blaðsíða 12
ganganna var dómkirkjan, sem stóð hærra en aðrar byggingar og gnæfði yfir svæðið, og syðst voru m.a. borðstofan og búrið, hvort sínu megin ganganna. Vestan við bæinn voru annars vegar fjós og önnur útihús, afgirt, og hins vegar skemmur og smiðjur. Bústaðir vinnufólks voru bæði sunnan við byggingasamstæðuna og vestan við hana. Uppgröfturinn í Skálholti leiddi í ljós að þessi kort eru nokkuð nákvæm (sjá mynd 3). Ein mikilvæg breyting hefur þó orðið á milli kortanna tveggja. Í byrjun 18. aldar var gengt inn í herbergi biskups úr aðalgöngunum en á kortinu frá 1784 hefur þeim göngum verið lokað og aðgangur að húsum biskups einungis verið að utan, en með því hefur aðskilnaður milli skóla- stofnunarinnar og biskupssetursins verið undirstrikaður. Það er ljóst að greinarmunur hefur verið gerður á íbúum Skálholts eftir stöðu þeirra, þ.e. milli embættismanna, nemenda og vinnufólks. Þó að lag bygginganna, með löngum göngum og mörgum sambyggðum húsum, hafi gert eftirlit innan þeirra erfitt þá er gangabærinn sérstaklega hentugur til að skipta __________ 12 Skólapiltar í Skálholti Mynd 2. Uppdráttur af Skálholti, byggður á korti frá 1784. svæðinu og stjórna aðgangi að einstökum herbergjum. Nálægð vistarveru kennarans við svefnstofu skólapilta hefur vafalaust átt að tryggja eftirlit með þeim á flestum tímum. Svefnstofan var eina herbergið sem þeir höfðu út af fyrir sig og þar gátu þeir geymt persónulegar eigur sínar. Í skólareglum frá 1746 er tekið fram að svefnstofan skuli vera næsta hús við skólahúsið sjálft og að hún skuli vera nægilega stór til að ölmusupiltar og aðrir komist þar fyrir sem og kistlar þeirra. Rúmin skyldu vera lokrekkjur, aðskildar með þili svo að nemandi sem vildi læra lexíurnar sínar í friði gæti lokað að sér. Það mátti hann hins vegar ekki gera nema með leyfi rektors. Ef leyfið lá ekki fyrir eða ef nemandi varð uppvís að ósæmilegri hegðun inni í lokaðri rekkju þá skyldi honum vera refsað (Lovsamling for Island II, bls. 639). Þrátt fyrir lag byggingarinnar, reglur og strangt eftirlit benda Monita scholastica, reglur sem gefnar voru út af Skálholtsbiskupi árið 1769, til þess að skólapiltar hafi fundið leiðir til að komast þangað sem þeir vildu fara, þrátt fyrir langa, dimma ganga og læstar dyr. “Afteknar eru allar herbergjaferðir [þ.e. heimsóknir], nema þeir [þ.e. piltar], hafi eitthvert sérlegt erindi og leyfi af rectori. … Allra sízt má þeim leyfast að slóra úti á vinnukvenna-lofti, eður á svoddan stöðum, hvað nú tekur Ágústa Edwald __________ 13 Mynd 3. Uppdráttur af uppgraftarsvæðinu við lok uppgraftar árið 2004 (Fornleifastofnun Íslands og Gavin Lucas, birt með leyfi höfundar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.