Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 3
5. TOLUBLAÐ
2. ÁRGANGUR
DAGR
Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON, Reynimel 28, Reykjavik. Sími 1196
! HtK. fara á eftir nokkrar athyglisverðar tilvitnanir i Bibliuna og önnur merk
rit, sem sýna Ijóslega, að skoðanir þa>r, sem nú eru að ryðja sér meir og
! meir til rúms, um sambandið milli ísraelsmanna hinna fornu og engilsaxneskra :
og norrœnna þjóða, eru fullkomlcga sagðar fyrir i fornum ritum ísraelsþjóðar-
innar.
1. ísraelsþjóðin — hinar tiu œttkvislir — var herleidd til Assyriu af Salman-
asar konungi kringum árið 721 f. Kr.
II. Konungabók 18. kap., II. v.:
„Og Assyríukonungur herleiddi fsrael til Assyriu og lét þá setjast að
i Hala og við Habór, fljótið i Gósan og i borgum Meda.“
2. ísraelsþjóðin — liinar tiu eettkvislir — kom aldrei aftur til Palestinu, en
„týndist“ norður yfir Kákasusfjöll og settist að við Svartahaf, á landsvæði \
þvi, sem áin Sareth rennur um.
II. Esdrasbók 13., 40:
„Þetta eru hinar tiu œttkvislir, sem herleiddar voru úr sinu eigin landi \
á dögum Hósea konungs og Salmanasar Assyriukonungur flutti burt
sem fanga, og liann flutti þá yfir vötnin og þeir komu i annað land. !
En þeir réðu með sér, að þeir skyldu yfirgefa fjölda heiðingjanna og
fara burt i fjarlægt land, þar sem aldrei hefðu menn búið, svo að þeir !
gætu haldið þar lög sin, sem þeir höfðu aldrei haldið i þessu landi. !
------En um það land var langan veg að fara, eða i hálft annað ár, j
og þetta land var kallað Ar-Sareth. Siðan dvöldu þeir þar lengi fram- ;
eftir."
Jósefus, sagnaritari Gyðinga:
„Aðeins tvær ættkvislir (fsraelsmanna) i Asiu og Evrópu eru undir Róm- \
verja gefnar (þ. e. Júda og Benjamin), en hinar ættkvislirnar (þ. e. allar j
aðrar en Júda og Benjamin) eru enn handan við Efrat og eru geysi
fjölmennar."
3. ísraelsþjóðin — hinar tiu ættkvislir — átti að skipta um nafn, gleyma hinu
gamla og öðlast annað nýtt.
Jesaja 65., 15.:
„En sína þjóna mun hann nefna öðru nafni.“
Jesaja 62., 2.:
E N NI N G
REYKJAVIK
nk-TDRFR 1047
DAGRENNING I