Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 34

Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 34
ósýnilegt, t. d. englar og andar geta verið hjá oss þótt þeir sjáist ekki. Svo var og Drott- inn vor staddur hér í heimi og oft með læri- sveinum sínum í fjörutíu daga eftir uppris- una, þótt heimurinn sæi hann ekki og læri- sveinarnir aðeins fáum sinnum og örstutta stund í hvert skipti. Þessir dagar voru nær- verudagar hans engu síður en undangengin þrjátíu og þrjú og hálft ár. # Að undangenginni spurningunni í Matth. 24. 3 hafði Drottinn rætt við lærisveinana og sagt þeim fyrir eyðileggingu musterisins og útskúfun ísraels unz sá tími kæmi að ísraels- menn vrðu fúsir á að viðurkenna hann sem Messías. Hann hafði sagt þeirn, að hann myndi fara á braut, en koma aftur og taka þá til sín. Hann kallaði tíma þeirra „upp- skerutíðina" eða lok tínrabilsins. Hann sagði þeirn og frá öðrum uppskerutíma við endur- komu sína. (Matth. 9. 37, 38. 13. 39—40). Þeim hefir eflaust verið hugstætt hve fáir þekktu í þetta sinn að hann var Kristur. Þá langaði til þess að vita hvernig þeir gætu verið vissir urn að þekkja hann, er hann kæmi aftur. — Hafa sennilega vænzt þess að það yrði á þeirra dögunr. Fyrir því spurðu þeir: „Og hvert er tákn nærveru (parousia) þinnar og endis tímabilsins." Vegna þess hve gjamt þeim var til þess að rugla sarnan lokaþáttum eða uppskerutíma Móse-aldarinnar, sem þeir lifðu á, og seinni uppskerutímanum, þá skýrði hann þeim mjög gjörla frá því, sem gerast hlyti áður en það hæfist og benti til þess, að æði langur tími yrði milli uppskerutímanna, en gaf enga ljósa hugmynd urn live langt það yrði, því jafnvel hann vissi það ekki þá (Mark. 13. 32). Svar Drottins vors í 1—14 versi (Matth.24.) á við allt tímabilið; og orð hans í 15—22 versi lúta að tvennu — að lokurn Jögmálsaldar- innar og endi þessarar aldar. I 23.-26. versi er varað við falskristum og í 27. versi kemur hann að spurningunni um nærveru lians og segir (rétt þýtt): „Eins og bjartur ljómi (sólarljóminn) kemur upp í austri og skín allt til vestursins þannig skal parousa (nær- veraj manns-sonarins vera“. Sólskinið verður hjá oss, hljóðlaust, en þeir sjá það, sem vak- andi eru. Athugið er hann víkur aftur að spumingu þeirra um næmeru lians — 37. og 39. vers. — Hann segir: „En eins og dagar Nóa voru, þannig mun og verða nærvera (parousia) manns-sonarins“. Gætið að því að ekki er ver- ið að bera samaan komu Nóa og komu Drott- ins vors, eða komu flóðsins og komu Drott- ins. Það er alls ekkert minnst á komu Nóa. Það er ekki heldur minnst á komu Drottins, því parousia þýðir ekki koma, heldur rnerkir það nærveru, eins og áður er sagt. Andstæð- urnar eru því milli tímans þegar Nói var með- al lýðsins „fyrir flóðið“ og tímans, er Drott- inn verður meðal lýðanna við endurkonm sína. Þótt fólkið r’æri spillt á dögum Nóa og þótt það verði spillt á nærverudögum Drottins vors, þó er það ekki sú líking eða sá samanburður, sem Drottinn á við. Það er sagt með berum orðum lrvað saman er borið, og er auðsætt, ef vér lesum með athugun. Samkvæmt vitnisburði Nóa og fjölskyldu lians, var lýðurinn, fávís og trúlaus — nema skyklulið Nóa. — Fvrir því „vissi hann ekki“, og þetta er það, sem sarnan er borið. Þannig verður það og í nærveru manns-sonarins. Engir aðrir en þeir, sem eru skyldulið Guðs, nmnu trúa. Hinir munu ekki vita fyrr en þjóðfélagið, eins og það nú er, bráðnar í hinum ógnþrungna hita. Þetta er skýrt sagt með orðunum: „eins og á þeim dög- um, dögunum á undan flóðinu þá átu menn og drukku, kvæntust og giftu“ (og Lúkas 17. 28, bætir við, „gróðursettu og reistu hús“) allt til þess dags er Nói gekk inn í örkina og vissu 32 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.