Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 5

Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 5
8. þeim i brjóst og rita það i hjörtu þeirra, og ég skal vera þeirra Guð og þeir skulu vera min þjóð.“ ísraelsþjóðin — hinar tíu œttkxiislir — fékk það fyrirheit um leið og hún öðlaðist nafnið ísrael, sem þýðir: stjórnandi með Guði, að hún skyldi verðá að stórþjóð og þjóðasambandi. 1. Mósebók 35., 10—11.: „And God said unto him--------: thy name shall not be called any more Jacob, but Israel shall by thy name. — — And — — a nation and a comþany af nations shall be of thee — (Enska Biblian.) „Og Guð sagði við lmnn------; Eigi slialt þú héðan af Jakob heita, heldur skal nafn þitt vera ísrael. — — Þjóð, já, fjöldi þjóða skal frá þér koma------ 9. ísraelsþjóðin — hinar tiu cettkvislir — skylcli verða nefnd „synir Guðs“ — þ. e. hún skyldi útbreiða kenningu Guðs sonar — Kristindóminn. Hósea 1., 10.: „Og i stað þess að sagt var við þá (þ. e. ísraelsrnenn): Þér eruð ekki minn lýður! skal við þá sagt verða: Synir hins lifanda Guðs.“ 10. ísraelsþjóðin — liinar tíu œttkvíslir — skyldi þó, allt fram til endalokanna, verða blind á uppruna sinn og óðalsrétt. í Rómverjabréfinu 11., 25., skrifar Páll postuli: „Ég vil ekki, brœður minir, að yður sé ókupnugt urn þennan leyndar- dóm, til þess að þér skulið ekki með sjálfum yður cetla yður hyggna, að forherðing er kominn yfir nokkurn hluta af ísrael, allt þangað til heiðingjarnir eru komnir inn með tölu.“ Jesaja 42., 18.: „Heyrið, þér hinir daufu! Litið upþ, þér liinir blindu, að þér megið sjá! Hver er svo blindur sem þjónn minn, og svo daufur sem sendiboði minn, er ég hefi útsent? Hver er svo blindur sem trúnaðarmaðurinn og svo blindur sern þjónn Drottins." 11. Gyðingaþjóðin, — þ. e. Júdaœttkvíslin, — sem svo mörgum hœttir til að halda að sé allur ísraelslýður, skyldi allt til „endalokanna“ verða útskúf- uð, og engan þátt eiga i uppbyggingu hins nýja rikis — ríkis Krists: Jeremia 19., 11.: „Svo segir Drottinn hersveitanna: Svo mun ég brjóta þessa þjóð og þessa borg (þ. e. Júdariki) eins og menn brjóta leirker, sem ekki verður gert heilt aftur.“ Matth. 21., 42.-44.: „Jesús segir við þá (þ. e. fyrirsvarsmenn Gyðinga): Fyrir þvi segi ég yður, að Guðsrikið mun frá yður tekið verða og gefið þeirri þjóð, sem ber ávöxtu þess.“ Jónas Guðmundsson. 'ÐAGRENNING 3

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.