Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 32
hefir alltaf gert, unz hann að lokum verður
auðmýktur með vægðarlausum aga nýja rik-
isins og gerir sér grein h'rir villu síns vegar.
Hinn sanni fræðari og ljósberi (Matt. 5.
14), hin sanna kirkja, — líkami Krists, — er
ekki látin vera í myrkri svo að hún þurfi að
verða vör návistar Guðs af reiði hans og
mætti eins og heimurinn mun verða hans
var. Sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar
til þess að lýsa kirkju Krists. Með ótvíræðum
spádómum, sem skína eins og blys í myrkri,
er lienni glögglega og ákveðið sagt livað í
vændum sé. (Pét. II 1. 19). Með orðum
spámannanna er hún eigi einungis brynjuð
gegn jjví að láta hugfallast og gerð fær um
að sigrast á freistingum, tálsnörum og ásteit-
ingarsteinum, sem mikið verður um á hin-
um „illa degi“, heldur verður hún ljósberi
og fræðari heimsins og verður þannig sem
vottur Guðs. Hin sanna kirkja er þannig fær
um að benda heiminum á orsök hörnmng-
anna, opinbera nærveru hins nýja stjórnanda,
skýra frá stjórnarstefnu, fyrirætlun og til-
gangi hins nýja stjórnanda, og vísa mönnum
á þá leið, sem viturlegast er að velja sér með
hliðsjón af hinum nýja tíma. Þótt menn
hirði ekki um leiðbeiningarnar fyrr en lexí-
unni verður þröngvað að þeim með hörnmng-
um, verða þær þeim mikil hjálp við námið.
*
14—16, Matth. 13. 30). Hin ýmsu störf
munu vcrða unnin hvert af öðru, en allir
dagar uppskerutímans eru „dagar manns-
sonarins." — Dagar næweru Drottins og
valds lians. Að lokum nmnu allir við það
kannast, en í öndverðu aðeins sá flokkur
manna, sem postulinn ávarpar þannig: „Þér
liræður — ekki í myrkrinu." Meðan reiði og
refsidómur Drottins birtist þannig í Jog-
andi eldi, í eyðandi liörnmngum, meiri en
nokkru sinni hafa þekkst, fara hinir réttlátu
og réttlætið að njóta hylli, og verður það
hlutskipti æ augljósara og menn fara að álykta
af því, að nýtt afl hafi tekið við stjórn á
málefnum manna. Opinberast það þannig,
að Drottinn vor er kominn og orðinn kon-
ungur konunganna. „Hann mun opinberast
í Jogandi cldi og láta hegningu koma yfir þá,
sem ckki þckkja Guð, og (einnig yfir þá, sem
þekkja Guð) en hlýða ekki fagnaðarerindinu
um Drottinn vorn fcsúm Krist.“
Þjóðirnar eru þegar farnar að sjá hörm-
ungaskýin. Þeim er ljóst, að nú orka á málefni
manna þau öfl, sem þeir fá ekki rönd við
reist. AUir, sem hafa næga skynsemi til
þess að taka eftir rás atburðanna, sjá að
komandi tíinar eru ógnþrungnir og óheilla-
vænlegir. Hugsandi menn taka eftir því,
hve óaflátanlega er þröngvað að þeim spurn-
ingum um rétt og rangt, réttlæti og óréttlæti
og þeir krafðir um að sýna hverjir þeir séu.
Margir skynja dýrð og mátt hins nýja stjórn-
anda jarðar, en þeir skynja ekki konunginn
sjálfan, sökum myrkursins og skýjanna, sem
eru umhverfis liann og svo verður unz „liagli
og eldi glóandi" tekur að rigna úr skýjunum
(Sálm. 18. 12—13) til að brjóta niður dramb
manna, síngimi og hleypidóma og eyða því
í eldi, en þá taka skýin að eyðast og birtist þá
tign og dýrð Krists til fulls. Það mætti koma
í veg fyrir böl ef lýðirnir vildu athuga og
hlusta á raust Drottins, sem nú stýrir gangi
réttlætisins og varar við refsingunni, en
Vér liöfum vakið athygli á því að kenna
má nærveru Drottins á uppskerustarfi því,
sem nú er únnið, þar eð liann lýsti vfir því
að hann myndi verða aðal uppskerumaðurinn
og stjóma öllu verkinu, og þetta yrði fyrsta
verk sitt. „Sjá, hvítt ský, og á skýinu sat
einhver líkur syni mannsins, hafði hann
gullkórónu á liöfði og bitra sigð í liendi ...
Og liann, sem sat á skýinu, brá sigð sinni á
jörðina og skorið var upp af jörðinni." —
„Á uppskerutímanum mun ég segja við upp-
skerumennina, safnið o. s. frv.“ (Op. 14.
30 DAGRENNING