Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 41

Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 41
ir liina „nýju himna“ og sameinar sér í veldi sínu eða „himni“ „sigurvegara“ náðaraldar- innar. # Verða allir að deyja? — Allir þeir, sem til „fótanna" teljast og verða á lífi og bíða unz Drottinn er kominn? Já, þeir helguðu sjálfa sig — „jafnvel allt til dauða“ og um þá er afdráttarlaust ritað, að þeir hljóti allir að deyja. Engin ritningargrein er andstæð þeirri ályktun. Guð segir fyrir munn spá- mannsins: — „Ég hefi sagt, þér eruð guðir! Allir eruð þér svnir hins hæsta! Eigi að síður skuluð þér aJJir dey/'a, falla sem einn liinna konungbornu.“ (Sálm. 82. 6.) Orðið „konungbornir“, sem hér er notað, táknar yfirmenn eða höfðingja. Adam og Jesú Kristur eru þeir tveir konungbornu, eða höfðingjar, sem hér er átt við. Báðir dóu, en af ólíkum orsökum. Adam dó vegna svnda sinna, Jesú gaf sig til friðþægingar fyrir syndir heimsins, og öll kirkja Krists er rétt- lætt fyrir trú á fórn hans og talin laus við synd Adams og einnig frá dauðarefsingu, sem tengd er við J>á svnd, til þess að þeir megi eignast .hlutdeild með Kristi, sem samfórn- endur hans. Dauði hinna heilögu er dýrðleg- ur í augum Drottins vegna þess, að þeir eru Jrannig samfórnendur Krists. (Sálm. 116. 15.) Sameiginlegir limir á líkama Krists eru sagðir „dánir í Kristi,“ er þeir devja; „orðnir sam- myndaðir dauða hans.“ Þeir falla eins og annar Adam og upphlla á holdi sínu það, sem enn vantar á Krists-þjáningarnar.“ (Kol. 1. 24.) Orðið „guðir“, höfðingjar, sem hér er not- að á við alla syni hins hæsta, sem verða sam- arfar Jesú Krists, erfingja allra hluta. Kem- ur það skýrt frarn, ]>ar sem Drottinn vor víkur að þessu. (Jóh. 10. 34—36.) „Þér nmnuð allir dey/a eins og menn,“ en sjá ég birti yður leyndardóm, vér munum ekki allir sofa.“ Það er tvennt ólíkt að devja og að „sofa“ eins og dauður. Það eru orð Guðs, að allir heilagir verða að deyja, en þeir muni ekki allir sofa. Drottinn vor dó og hann svaf þangað til á Jariðja degi, er faðir- inn reisti hann upp. Páll og allir postularnir dóu og sofnuðu þannig og fengu hvíld frá störfum til Jress að „sofa í Jesú“ og bíða upp- risunnar, sem J>eim var heitin og hlutdeildar í konungdóminum, við endurkonm Drott- ins. Samkvænrt því áttu ]:>eir að vakna af dauðasvefninum jafnskjótt og ríkið var stofn- að. Hvers vegna hefðu J>eir átt að sofa lcng- ur, er Drottinn var kominn og veldistími hans var byrjaður? Það gat engin ástæða verið til þess. Fyrir því trúum vér því, að þeir sofi ekki lengur, lieldur séu upprisnir, séu hjá Drottni sínum og honurn líkir, og sé það ekki nauðsynlegt að þeir sofi ennþá dauða-svefni sínum þá er ekki heldur nauð- synlegt nú, þegar Drottinn er kominn og verið er að stofnsetja ríki hans, að nokkur af þeim heilögu, sem á þessum tímum devr, sofi eða bíði dauður eftir upprisu þangað til einhvern tírna síðar meir. Nei, Guði sé þökk; lífgjafinn er kominn og er hann tók við hinu mikla ríki sínu og fór að beita valdi sínu þurfti enginn af „limum“ hans að sofa. Fyrir því er dauðinn einungis umbreyting hjá öllum „fótunum", sem deyja eftir það. Þeir deyja eins og menn og mönnum líkir, en eru í sarna vetfangi gerðir líkir Drottni sínum, — dýrðlegar andlegar verur. Þeir eru hrifnir á braut frá jarðnesku ásigkonmlagi til þess að verða með Drottni — „í loftinu“ — í konungdæmi máttar og dýrðar. Það var eftir að Drottinn vor hafði full- komnað fórnfæringu manneðlis síns, var ris- inn upp frá dauðum og orðinn umbrevttur í andlega veru, að hann sagði: „Allt vald er mérgefið á himni og jörðu.“ (Matth. 28. 18.) Kristur er ekki orðinn fullkominn fvrr en allir limir líkama lians hafa farið að dærni DAGRENNING 39

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.