Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 18
in er ekki skáldskaparrugl og lygasögur,
klámbókmenntir og kommúnistadella, eins
og sumir halda í einfeldni sinni, heldur er
hin andíega hlið lífsins tmin á Guð og
Jesúm Kiist og skilningur á þeim hoðskap,
sem hann flutti mannkyninu, og náin þckk-
ing og skilningur á Biblíunni. Þessi þáttur
í þjóðaruppeldinu hefir verið vanræktur
gjörsamlega síðustu 30—40 árin og þar er
að leita orsakanna tiJ þeirrar óáranar, sem
nú er í mannfólkinu. Kristindómur er ekki
lengur kenndur í skólum landsins, nema að
nafninu til. Lang flestir kennarar þjóðarinnar
eru kommúnistar, sem rífa niður þær liug-
myndir barna og unglinga urn trú og bæn-
heyrslu, sem fáein heimili eru enn að reyna
að halda að börnum sínum. Sama má segja
um marga presta, sem þjóna aðeins að nafni
til, en eru kommúnistar og yrðu föðurlands-
svikarar ef þess yrði af þeim krafist. Menn
lesa daglega lygar og róg í blöðum þjóðarinn-
ar og heyra vart annað cn skammir og níð.
Sannleikurinn er að engu metinn og sá fær
mest fylgi með þjóðinni, sem rnest getur
logið og blekkt „háttvirta kjósendur".
Það er burt af þessari ólieillabraut, sem
þjóðin verður að hverfa, ef hún á að geta
tekið sinnaskiptum. Hún verður að hætta að
elta lýgina og lygarana. Hún verður að sam-
einast um fullkomna andstöðu og algjörða
útryniingu slíkra flokka sem t. d. kommúnist-
ar eru og nasistar voru. Það á ekki að út-
rýma þeinr með lífláti einstakra rnanna
eða slíkum heimskulegum aðgerðum, heldur
með því að svifta þá öllum þeim borgara-
Jegu réttindum, sem þcir mi njóta, því þeim
réttindum ætla þeir að svifta aðra þegar þeir
sjálfir ná völdum. Þjóðin verður að gera þær
kröfur til fyrirsvarsmanna sinna, að þeir þori
að liafa heiðarlegt samstarf um hennar nauð-
synlegustu hagsmunamál en láti ekki ímynd-
aðan, flokkslegan ávinning sífellt sitja í fyrir-
rúmi og evðileggja með því allt samstarf, og
síðast en ekki síst verður þjóðin að gera þá
kröfu til s/álfrar sín, að lmn þori að hafa skoð-
un á stórum, þýðingarmiklum málum, er
varða framtíð hemiar sjálfrar. Hún verður
að gera það upp við sig nú þegar, hvort hún
vill tilheyra hinni engilsaxnesku þjóðasam-
steypu, sem nú er að mvndast undir forystu
Bandaríkjanna, eða hvort hún vill ganga í
Sovietríkin eða gerast leppríki þeirra með
einhverjum hætti, eins og kommúnistar
stefna að, þótt þeir láti það ekki uppi að
jafnaði. Hver heilskyggn maður hlýtur að
sjá, að til þess dregur nú óðurn í hverju land-
inu af öðru að þjóðirnar verða að taka þessa
afstöðu. Allar þjóðir í Austur-Evrópu eru nú
þegar gengnar í rússneska sambandið ým-
ist nauðugar eða viljugar og Rússar hvggj-
ast næst að þröngva Austurríki og Ítalíu til
þátttöku í sambandi sínu, og síðan hverju
landinu af öðru, þar til öll meginlandsríki
Evrópu fylgja þeim. Sú er nú sýnilega ætlan
þeirra. Fyrst framan af eiga sér stað einhver
viðskipti fjárhagsleg eðlis milli þessara tveggja
ríkjasamsteypa. Ilins vegar verða öll menn-
ingarleg tengsl slitin milli þeirra. Komni-
únistar munu að vísu starfa bæði löglega og
ólöglega í hinum demókratisku löndum eins
og fyrir þá verður lagt af Rússum, en sí-
fellt fleiri munu sjá og skilja óheillastefnu
þeirra og segja af frjálsum vilja skilið við þá.
Að lokurn verða þeir jafn fy'rirlitnir og nas-
istar urðu rneðal allra sæmilegra manna.
Frakkland hefir löngurn verið það land
Evrópu, sem fvrstu, stórfelldu, þýðingarmiklu
átökin liafa farið frarn í, þegar breytingar
þær eru í aðsígi, sem straumhvörfum valda.
Þar hafa nú farið fram kosningar, sem glögg-
lega sanna það, sem hér er sagt. Hinn
stórkostlegi sigur du Gauls sýnir, að franska
þjóðin hefir enn sem fvrr orðið f\'rst til að
átta sig og segja til hvert stefnir. Okk-
ur íslendingum stafar nokkur hætta frá
frændþjóðum okkar á Norðurlöndum í þess-
16 DAGRENNING