Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 4

Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 4
„Þá skulu þjóðirnar sjá réttlœti þitt og allir konungar vegsemd þina, | og þú munt nefnd verða riýju nafni, er munnur Drottins mun ákveða.“ 4. ísraelsþjóði'n — hinar tíu eettkvislir — skyldi verða nefnd eftir ísak, þ. e. ! kölluð Saksar (saksunar = [f]sakssynir). 1. Mósebók 21., 12.: „Þvi að afkomendur fsaks einir munu verða taldir niðjar þinir.“ (ísl. Biblian.) „For in Isaac shall thy seed be called.“ (Enska Biblían.) „For etter Isak skal eetti di heita.“ (Norska landsmálsþýð. á Bibliunni.) ! 5. ísraelsþjóðin — hinar tiu ecttkvislir — skyldi eignast nýtt heimkynni, til- tekinn stað — „eyjar hafsins“. 2. Samúelsbók 1., 10.: „Ég mun--------fá lýð minum ísrael stað og gróðursetja hann þar, svo að hann geti búið á sinurn stað og geti verið öruggur úr þvi, og til þess að niðingar þjái hann ckki framar eins og áður.“ Jesaja 24., 15.: „Wherefore glorify ye the Lord in the fires, even the name of the Lord God of Israel in the isles of the sea.“ (Enska Biblian.) „Æra namnet at Herren, Israels Gud, de som bur pá havsens öyar.“ (Norska landsmáls Biblian.) „Vegsamið þess vegna — — nafn Drottins, ísraels Guðs, á ströndum hafsins.“ (Ætti að vera „eyjum hafsins“.) Jesaja 49., L: „Heyrið mig, þér eylönd, og hyggið að, þér fjarlcegar þjóðir." Jeremia 31., 10.: „Heyrið orð Drottins, og kunngjörið það á fjarlcegu eyjunum og segið: Sá, sem tvistraði fsrael, safnar honum saman og mun gœta hans, eins og hirðir gœtir hjarðar sinnar. Þvi að Drottinn frelsar Jakob og leysir hann undan valdi þess, sem honum var yfirsterkari.“ 6. ísraelsþjóðin — hinar tiu eettkvislir — skyldi verða geysilega fjölmenn: Hósea L, 10.: „En tala ísraelsmanna skal verða sem sandur á sjávarströnd, sem ekki verður meeldur og ekki talinn.“ 7. ísraelsþjóðin — hinar tiu ecttkvislir — fékk það fyrirheit, að við hana skyldi gerður nýr sáttmáli af Guðs hálfu. Jeremia 31., 31.-33.: ,,Sjá, þeir dagar mitnu koma------að ég mun gjöra nýjan sáttmála við ísraels hús — — —. En i þessu skal sáttmálinn fólginn vera, sá er ég gjöri við ísraels hús eftir þetta, segir Drottinn: Ég legg lögmál mitt 2 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.